Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2025 18:16 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ísland verður ekki með í Eurovision í Austurríki á næsta ári. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar. Við erum eina Norðurlandaþjóðin sem ákveður að taka ekki þátt. Við heyrum í útvarpsstjóra, stjórnarformanni RÚV en líka stjórnarmanni sem er ekki par ánægður með niðurstöðuna. Við kynnum okkur mál mikils fjölda úkraínskra kvenna sem var nauðgað af rússneskum hermönnum. Þær ákváðu frekar að dvelja áfram í stríðshrjáðri Úkraínu en að flýja til Póllands vegna strangrar þungunarrofsreglugerðar. Við höldum áfram að fjalla um ofþyngd barna og aðgerðir stjórnvalda til að sporna við henni. Krabbameinsfélagið segir að um sé að ræða stærsta orsakavald að krabbameinum sem hægt sé að bregðast við. Við kynnum okkur nýja leið sem á að aðstoða fólkið í landinu við að elda hollari mat. Okkar maður Magnús Hlynur er á ferð sinni um Suðurland sem fyrr og hittir útvarpsfólk á útvarpi Sólheimum þar sem óskalagasíminn stoppar víst ekki. Í sportinu hittum við meðal annars knattspyrnukappann Atla Sigurjónsson sem snýr heim til Akureyrar eftir tólf ár með KR í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hann hefur kunnað einkar vel við sig. Svo kíkjum við í World Class í Íslandi í dag, ætlum þó ekki að pæla í líkamsrækt heldur listinni sem er að finna á veggjum líkamsræktarstöðvarinnar. Kvöldfréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Við erum eina Norðurlandaþjóðin sem ákveður að taka ekki þátt. Við heyrum í útvarpsstjóra, stjórnarformanni RÚV en líka stjórnarmanni sem er ekki par ánægður með niðurstöðuna. Við kynnum okkur mál mikils fjölda úkraínskra kvenna sem var nauðgað af rússneskum hermönnum. Þær ákváðu frekar að dvelja áfram í stríðshrjáðri Úkraínu en að flýja til Póllands vegna strangrar þungunarrofsreglugerðar. Við höldum áfram að fjalla um ofþyngd barna og aðgerðir stjórnvalda til að sporna við henni. Krabbameinsfélagið segir að um sé að ræða stærsta orsakavald að krabbameinum sem hægt sé að bregðast við. Við kynnum okkur nýja leið sem á að aðstoða fólkið í landinu við að elda hollari mat. Okkar maður Magnús Hlynur er á ferð sinni um Suðurland sem fyrr og hittir útvarpsfólk á útvarpi Sólheimum þar sem óskalagasíminn stoppar víst ekki. Í sportinu hittum við meðal annars knattspyrnukappann Atla Sigurjónsson sem snýr heim til Akureyrar eftir tólf ár með KR í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hann hefur kunnað einkar vel við sig. Svo kíkjum við í World Class í Íslandi í dag, ætlum þó ekki að pæla í líkamsrækt heldur listinni sem er að finna á veggjum líkamsræktarstöðvarinnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira