Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti Magnús Guðmundsson skrifar 10. mars 2017 09:00 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur hátíðarfyrirlestur Hugvísindaþings í dag. Vísir/Anton Brink Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og verður því 21 árs árið 2017. Aðgangur að þinginu er ókeypis og öllum opinn. Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið í dag kl. 12 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Í framhaldinu heldur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hátíðarfyrirlestur undir yfirskriftinni: Þjóðin og fræðin. Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti. Þarna er greinilega á ferðinni fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur en þingið er reyndar allt hlaðið áhugaverðum fyrirlestrum. Á meðal forvitnilegra yfirskrifta á fyrirlestrum dagsins má nefna: Sitt af hverju tagi – með hugrænni slagsíðu, Konur og kynhlutverk í dægurmenningu fyrri alda, Trú, trúarþel og fötlun – Hið sammannlega, Ofbeldi og tjáning í list og veruleika, Almenningur og lýðræðisleg umræða, Maður að okkar skapi, Máltileinkun, tölvur og tvítyngi. Þetta er aðeins brot af fyrirlestrum dagsins í dag og á morgun er ekki síður spennandi dagskrá sem hefst kl. 10 og stendur til 17.30. Þeim sem vilja kynna sér dagskrá Hugvísindaþings nánar er bent á að heimasíðuna hugvisindathing.hi.is en þar má finna allar nánari upplýsingar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. mars 2017 Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og verður því 21 árs árið 2017. Aðgangur að þinginu er ókeypis og öllum opinn. Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið í dag kl. 12 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Í framhaldinu heldur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hátíðarfyrirlestur undir yfirskriftinni: Þjóðin og fræðin. Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti. Þarna er greinilega á ferðinni fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur en þingið er reyndar allt hlaðið áhugaverðum fyrirlestrum. Á meðal forvitnilegra yfirskrifta á fyrirlestrum dagsins má nefna: Sitt af hverju tagi – með hugrænni slagsíðu, Konur og kynhlutverk í dægurmenningu fyrri alda, Trú, trúarþel og fötlun – Hið sammannlega, Ofbeldi og tjáning í list og veruleika, Almenningur og lýðræðisleg umræða, Maður að okkar skapi, Máltileinkun, tölvur og tvítyngi. Þetta er aðeins brot af fyrirlestrum dagsins í dag og á morgun er ekki síður spennandi dagskrá sem hefst kl. 10 og stendur til 17.30. Þeim sem vilja kynna sér dagskrá Hugvísindaþings nánar er bent á að heimasíðuna hugvisindathing.hi.is en þar má finna allar nánari upplýsingar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. mars 2017
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira