Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Bjarki Ármannsson skrifar 19. mars 2017 11:26 Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. Mynd/Downs félagið Alþjóðlegi Downs-dagurinn er nú á þriðjudaginn, en þann dag hefur þótt til siðs að ganga í mislitum sokkum undanfarin ár og sýna þannig samstöðu með fólki með Downs-heilkennið um heim allan. Downs félagið á Íslandi hvetur Íslendinga til þess að taka þátt í færslu á Facebook-síðu félagsins í dag og birtir af því tilefni mynd af spenntum þátttakanda – sjálfum Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. „Hann er með puttann á púlsinum,“ segir Þórdís Ingadóttir, formaður Downs félagsins um forsetann. Hún segir það æðislegt að fá sjálfan þjóðhöfðingjann til að taka þátt í að fagna margbreytileikanum. Klæðaburður Guðna Th. hefur áður vakið athygli, til að mynda þegar hann deildi mynd af sér með buff á höfði við afhjúpun á upplýsingaskilti á Bessastöðum. Þótti þá mörgum stíll forsetans hálfbarnalegur en það kom á daginn að þá, líkt og nú, var flíkin valin með gott málefni í huga; buffið var framleitt og selt af Alzheimer-samtökunum. Það er í það minnsta morgunljóst að nýr forseti er óhræddur við að bregða út af vananum í klæðaburði, sérstaklega ef hann getur vakið athygli á góðum málstað í leiðinni. Downs félagið hvetur fólk til þess að deila myndum af sér á Instagram í mislitum sokkum með merkjunum #downsfelag og #downsdagurinn. Myndirnar munu birtast á stórum skjá í veislu félagsins í Laugardal á þriðjudaginn. Tengdar fréttir Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Alþjóðlegi Downs-dagurinn er nú á þriðjudaginn, en þann dag hefur þótt til siðs að ganga í mislitum sokkum undanfarin ár og sýna þannig samstöðu með fólki með Downs-heilkennið um heim allan. Downs félagið á Íslandi hvetur Íslendinga til þess að taka þátt í færslu á Facebook-síðu félagsins í dag og birtir af því tilefni mynd af spenntum þátttakanda – sjálfum Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. „Hann er með puttann á púlsinum,“ segir Þórdís Ingadóttir, formaður Downs félagsins um forsetann. Hún segir það æðislegt að fá sjálfan þjóðhöfðingjann til að taka þátt í að fagna margbreytileikanum. Klæðaburður Guðna Th. hefur áður vakið athygli, til að mynda þegar hann deildi mynd af sér með buff á höfði við afhjúpun á upplýsingaskilti á Bessastöðum. Þótti þá mörgum stíll forsetans hálfbarnalegur en það kom á daginn að þá, líkt og nú, var flíkin valin með gott málefni í huga; buffið var framleitt og selt af Alzheimer-samtökunum. Það er í það minnsta morgunljóst að nýr forseti er óhræddur við að bregða út af vananum í klæðaburði, sérstaklega ef hann getur vakið athygli á góðum málstað í leiðinni. Downs félagið hvetur fólk til þess að deila myndum af sér á Instagram í mislitum sokkum með merkjunum #downsfelag og #downsdagurinn. Myndirnar munu birtast á stórum skjá í veislu félagsins í Laugardal á þriðjudaginn.
Tengdar fréttir Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30
Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00
Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15