Kristján Steingrímur með sýningu í BERG Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2017 16:30 Kristján Steingrímur lauk námi í myndlist við myndlistarakademíuna í Hamborg 1987 og hefur hann haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. mynd /lhi.is Í listagalleríinu BERG Contemporary verður einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnæði BERG við Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm. Á sýningunni í BERG Contemporary sýnir Kristján Steingrímur Jónsson verk unnin í margskonar miðla á um það bil tuttugu ára tímabili. Hér er þó ekki um neins konar yfirlit að ræða heldur innsýn inn í margþætta nálgun listamannsins á sama viðfangsefni. Með því að vinna síendurtekið með svipað mengi hugmynda verður til ákveðin heild sem ber vott um einurð og staðfestu, ekki endurtekningar, þróun sem er byggð á sífelldum tilraunum. Efniviður og viðfangsefni Kristjáns Steingríms eru bæði hlutbundið brot af stað, sem og hugmyndir, minningar eða hugtök um staði. Hlutbundna brotið getur jafnvel verið steinn eða lúka af mold. Efni sem síðan er mulið niður, blandað, fléttað saman við nýtt efni og gert sýnilegt í nýju samhengi, samhengi verksins. Málverkin á sýningunni eiga það sameiginlegt að efnið í þau er fengið og unnið með þessum hætti. Í teikningunum er staður áfram viðfangsefnið, en nú tekur greiningin á sig aðra mynd. Með því að stækka margfalt upp eina efnisögn, eru hugmyndir um stað og hugmyndir um sýnileika víslagðar og verða umfjöllunarefnið. Þetta eru tilraunir til aðgreina og gera sýnilegt það sem er okkur ósýnilegt, samband okkar við stað, sem efnislegt fyrirbæri og sem hugtak yfir samansafn eiginleika. Kristján Steingrímur lauk námi í myndlist við myndlistarakademíuna í Hamborg 1987 og hefur hann haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Auk þess var Kristján deildarforseti myndlistardeildar Listaháskóla Íslands frá 1999 til 2016. Málverkið hefur gengið sem rauður þráður í gegnum listferil Kristjáns. Hann hefur beitt því á mismunandi vegu og reynt á þanþol miðilsins í verkum sínum, ekki með það sem markmið, heldur sem leið til að setja fram og greina viðfangsefni sín. Menning Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í listagalleríinu BERG Contemporary verður einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnæði BERG við Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm. Á sýningunni í BERG Contemporary sýnir Kristján Steingrímur Jónsson verk unnin í margskonar miðla á um það bil tuttugu ára tímabili. Hér er þó ekki um neins konar yfirlit að ræða heldur innsýn inn í margþætta nálgun listamannsins á sama viðfangsefni. Með því að vinna síendurtekið með svipað mengi hugmynda verður til ákveðin heild sem ber vott um einurð og staðfestu, ekki endurtekningar, þróun sem er byggð á sífelldum tilraunum. Efniviður og viðfangsefni Kristjáns Steingríms eru bæði hlutbundið brot af stað, sem og hugmyndir, minningar eða hugtök um staði. Hlutbundna brotið getur jafnvel verið steinn eða lúka af mold. Efni sem síðan er mulið niður, blandað, fléttað saman við nýtt efni og gert sýnilegt í nýju samhengi, samhengi verksins. Málverkin á sýningunni eiga það sameiginlegt að efnið í þau er fengið og unnið með þessum hætti. Í teikningunum er staður áfram viðfangsefnið, en nú tekur greiningin á sig aðra mynd. Með því að stækka margfalt upp eina efnisögn, eru hugmyndir um stað og hugmyndir um sýnileika víslagðar og verða umfjöllunarefnið. Þetta eru tilraunir til aðgreina og gera sýnilegt það sem er okkur ósýnilegt, samband okkar við stað, sem efnislegt fyrirbæri og sem hugtak yfir samansafn eiginleika. Kristján Steingrímur lauk námi í myndlist við myndlistarakademíuna í Hamborg 1987 og hefur hann haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Auk þess var Kristján deildarforseti myndlistardeildar Listaháskóla Íslands frá 1999 til 2016. Málverkið hefur gengið sem rauður þráður í gegnum listferil Kristjáns. Hann hefur beitt því á mismunandi vegu og reynt á þanþol miðilsins í verkum sínum, ekki með það sem markmið, heldur sem leið til að setja fram og greina viðfangsefni sín.
Menning Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“