Formaður Sýslumannafélags Íslands: „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík“ Anton Egilsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
„Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27
Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00