Mourinho neitar að viðurkenna tap: Frábært að spila átján leiki í röð án taps Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2017 08:15 Jose Mourinho, stjóri Manchester United. Vísir/EPA Jose Mourinho var afar ókátur eftir leik Manchester United og Hull í gærkvöldi, þó svo að hans menn hafi tryggt sér sæti í úrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar. Manchester United tapaði fyrir Hull í gær, 2-1, en komst áfram með 3-2 samanlögðum sigri. United hafði hins vegar unnið sautján leiki í röð fyrir leikinn í gær. „Við töpuðum ekki,“ sagði Mourinho sem neitaði þar með að viðurkenna úrslit leiksins. „Þetta endaði 1-1. Ég sá bara tvö mörk. Ég sá markið hans Pogba og svo markið þeirra, sem var frábært.“ „Þetta endaði 1-1 og erum við enn ósigraðir að ég held í átján leikjum. Sem er frábær árangur,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Sjá einnig: United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Mourinho vísaði þar með til vítaspyrnunnar sem dæmd var á Marcos Rojo fyrir meint brot á Harry Maguire. Óhætt er að segja að hann hafi verið óánægður með ákvörðun Jon Moss, dómara leiksins, en eftir leik veitti hann Sky 28 sekúndna sjónvarpsviðtal. „Ég sá ekki fyrsta markið hjá Hull. Við fögnum því að vera komnir í úrslitaleikinn og ég vil ekki ræða um vítaspyrnuna eða frammistöðuna. Við vorum með góða stjórn á leiknum og eitthvað gerðist sem galopnaði leikinn,“ sagði Mourinho í umræddu viðtali. „Leikurinn var dauður. Hann var eins og við vildum hafa hann. Ég vildi ekki segja neitt annað, nú er komið nóg. Ég er rólegur, ég hagaði mér á bekknum og var ekki rekinn út af. Engin refsing, þannig að ég segi ekkert meira.“ Enski boltinn Tengdar fréttir United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Jose Mourinho var afar ókátur eftir leik Manchester United og Hull í gærkvöldi, þó svo að hans menn hafi tryggt sér sæti í úrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar. Manchester United tapaði fyrir Hull í gær, 2-1, en komst áfram með 3-2 samanlögðum sigri. United hafði hins vegar unnið sautján leiki í röð fyrir leikinn í gær. „Við töpuðum ekki,“ sagði Mourinho sem neitaði þar með að viðurkenna úrslit leiksins. „Þetta endaði 1-1. Ég sá bara tvö mörk. Ég sá markið hans Pogba og svo markið þeirra, sem var frábært.“ „Þetta endaði 1-1 og erum við enn ósigraðir að ég held í átján leikjum. Sem er frábær árangur,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Sjá einnig: United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Mourinho vísaði þar með til vítaspyrnunnar sem dæmd var á Marcos Rojo fyrir meint brot á Harry Maguire. Óhætt er að segja að hann hafi verið óánægður með ákvörðun Jon Moss, dómara leiksins, en eftir leik veitti hann Sky 28 sekúndna sjónvarpsviðtal. „Ég sá ekki fyrsta markið hjá Hull. Við fögnum því að vera komnir í úrslitaleikinn og ég vil ekki ræða um vítaspyrnuna eða frammistöðuna. Við vorum með góða stjórn á leiknum og eitthvað gerðist sem galopnaði leikinn,“ sagði Mourinho í umræddu viðtali. „Leikurinn var dauður. Hann var eins og við vildum hafa hann. Ég vildi ekki segja neitt annað, nú er komið nóg. Ég er rólegur, ég hagaði mér á bekknum og var ekki rekinn út af. Engin refsing, þannig að ég segi ekkert meira.“
Enski boltinn Tengdar fréttir United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45