Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. janúar 2017 16:09 Mæðgurnar í góðum félagsskap. HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira