Svona fer miðasalan á Ricky Gervais fram Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Einn þekktasti grínisti heims á leiðinni til landsins. Eins og margir vita er Ricky Gervais erá leiðinni til Íslands með Humanity, fyrstu uppistandssýningu sína í sjö ár, og kemur fram í Eldborg Hörpu, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl. Sjá einnig: Ricky Gervais skemmtir á Íslandi í apríl Mikil spenna er fyrir komu kappans og hætt við að færri komist að en vilja og því hefur verið brugðið á það ráð að nýta rafræna biðröð og takmarka það hversu marga miða er hægt að kaupa í einu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.BiðröðinFyrir póstlistaforsöluna og almennu söluna mun Sena Live nýta sér möguleikann á rafrænni biðröð í miðasölukerfinu. Biðröðin virkar þannig að hver sá sem opnar hlekkinn áður en sala hefst fer í biðröð án númers. Í póstlistaforsölunni hefst þessi biðröð um leið og pósturinn er sendur út en í almennu miðasölunni hefst þessi biðröð hálftíma fyrir opnun. Um leið og miðasalan opnast fá allir sem eru í biðröðinni stað í röðinni að kaupferlinu sem valinn er af handahófi. Þess vegna skiptir ekki máli hvort maður opnar hlekkinn mínútu fyrir opnun eða hálftíma fyrir opnun, allir eiga jafnmikinn möguleika á að komast framarlega í röðina.MiðafjöldiVenjulega er hægt að kaupa 10 miða í einu en fyrir uppistand Ricky Gervais verður sá miðafjöldi lækkaður niður í 6 miða til að tryggja það að sem flestir komist að. Almenn miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 á Harpa.is/ricky og póstlistaforsala Senu Live hefst á morgun fimmtudag kl. 15:00. Aðeins 1.500 miðar eru í boði í heildina, verðsvæðin eru fimm og kosta miðarnir frá 7.990 kr. Takmarkað magn miða verður í boði í forsölunni. Póstlistaforsala Senu Live Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 15:00 Biðröð hefst um leið og forsölupóstur er sendur út.(skráning hér)Almenn miðasalaFöstudaginn 24. febrúar kl. 10:00 Biðröð hefst kl. 09:30.Biðröðin og takmarkaður miðafjöldi eiga við í báðum tilfellum. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Eins og margir vita er Ricky Gervais erá leiðinni til Íslands með Humanity, fyrstu uppistandssýningu sína í sjö ár, og kemur fram í Eldborg Hörpu, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl. Sjá einnig: Ricky Gervais skemmtir á Íslandi í apríl Mikil spenna er fyrir komu kappans og hætt við að færri komist að en vilja og því hefur verið brugðið á það ráð að nýta rafræna biðröð og takmarka það hversu marga miða er hægt að kaupa í einu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.BiðröðinFyrir póstlistaforsöluna og almennu söluna mun Sena Live nýta sér möguleikann á rafrænni biðröð í miðasölukerfinu. Biðröðin virkar þannig að hver sá sem opnar hlekkinn áður en sala hefst fer í biðröð án númers. Í póstlistaforsölunni hefst þessi biðröð um leið og pósturinn er sendur út en í almennu miðasölunni hefst þessi biðröð hálftíma fyrir opnun. Um leið og miðasalan opnast fá allir sem eru í biðröðinni stað í röðinni að kaupferlinu sem valinn er af handahófi. Þess vegna skiptir ekki máli hvort maður opnar hlekkinn mínútu fyrir opnun eða hálftíma fyrir opnun, allir eiga jafnmikinn möguleika á að komast framarlega í röðina.MiðafjöldiVenjulega er hægt að kaupa 10 miða í einu en fyrir uppistand Ricky Gervais verður sá miðafjöldi lækkaður niður í 6 miða til að tryggja það að sem flestir komist að. Almenn miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 á Harpa.is/ricky og póstlistaforsala Senu Live hefst á morgun fimmtudag kl. 15:00. Aðeins 1.500 miðar eru í boði í heildina, verðsvæðin eru fimm og kosta miðarnir frá 7.990 kr. Takmarkað magn miða verður í boði í forsölunni. Póstlistaforsala Senu Live Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 15:00 Biðröð hefst um leið og forsölupóstur er sendur út.(skráning hér)Almenn miðasalaFöstudaginn 24. febrúar kl. 10:00 Biðröð hefst kl. 09:30.Biðröðin og takmarkaður miðafjöldi eiga við í báðum tilfellum.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira