Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:11 Annie Mist komst á pall í fyrsta sinn í þrjú ár. vísir/gva Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888 CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29
Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45
Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15