Sport

Björgvin hækkaði sig upp um tvö sæti frá því í fyrra

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Björgvin varð sjötti í karlaflokki.
Björgvin varð sjötti í karlaflokki. vísir/daníel
Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld.

Björgvin fékk alls 786 stig og var 48 stigum frá verðlaunasæti.

Björgvin lenti í 3. sæti á heimsleikunum 2015 og 8. sæti í fyrra.

Björgvin endaði í 7. sæti í lokagrein dagsins, Fibonacci Final.

Bandaríkjamaðurinn Mathew Fraser vann öruggan sigur í karlaflokki og varði því titilinn sem vann í fyrra.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.