Hægðist á söfnun fyrir Færeyinga eftir tilkynningu frá Lilju sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 13:28 Addy Steinars, Gísli Gíslason, Orri Vigfússon og Rakel Sigurgeirsdóttir fara fyrir söfnuninni. Rakel bendir á frétt þar sem utanríkisráðherra Færeyja segist taka glaður á móti aðstoð frá Íslandi. Tæplega fjórar milljónir króna hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin, með þeim afleiðingum að gríðarlegt tjón varð. Færeysk stjórnvöld hafa afþakkað fjárhagsaðstoð frá íslenskum stjórnvöldum þar sem tjónið var að mestu leyti tryggt, en ætla að þiggja aðstoð frá íslenskum almenningi. Rakel Sigurgeirsdóttir, annar aðstandenda söfnunarinnar, segir að tekin verði ákvörðun á morgun í samráði við sendiherra Færeyinga á Íslandi um hvort féð renni til björgunarsveita og/eða þeirra sem ekki voru tryggðir fyrir tjóninu. „Björgunarsveitirnar urðu fyrir miklu tjóni, en þær eru illa tryggðar í Færeyjum. Búnaður þeirra skemmdist að stórum hluta þannig að með þessu getum við svo sannarlega lagt þeim lið, en björgunarsveitir í Færeyjum eru ekki vel búnar þannig að það er líka hægt að bæta búnað þeirra. Það er viðbúið að svona veður muni skella á aftur í framtíðinni vegna loftslagsbreytinga þannig að Færeyingar þurfa að búa sig undir það,“ segir Rakel í samtali við Vísi . Rakel segir söfnunina hafa gengið mjög vel framan af. Hins vegar hafi það sett strik í reikninginn þegar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra greindi frá því að færeysk stjórnvöld þyrftu ekki á aðstoð að halda vegna stormsins, því sendiherra Færeyja hafi lýst því yfir að hann muni glaður taka á móti stuðningi frá íslenskum almenningi. „Það hægðist á söfnuninni eftir þessa tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Poul Michelsen [utanríkisráðherra Færeyja] afþakkaði vissulega stuðning frá stjórnvöldum, en ekki íslenskum almenningi, eins og kemur fram í færeyskum fréttum. Það er margt sem við getum gert við þetta fé, eins og til dæmis aðstoða björgunarsveitirnar og þá sem eru illa eða ekki tryggðir og urðu fyrir tjóni,“ segir hún. Söfnuninni verður framhaldið í um það bil tvær vikur til viðbótar og aðspurð segir Rakel Færeyinga afar þakkláta. „Þeir hafa verið að senda inn þakkarkveðjur á spjallþráðum á netinu og eru í heildina mjög þakklátir.“ Hér fyrir neðan má finna styrktarreikninginn, og þá er hægt að fylgjast með söfnuninni í gegnum Facebook-síðuna Færeyingar og Íslendingar eru frændur. 1161 26 006000 170961-7819Tilkynningin frá Lilju Alfreðsdóttur. Tengdar fréttir Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36 Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15 Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24 Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Tæplega fjórar milljónir króna hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin, með þeim afleiðingum að gríðarlegt tjón varð. Færeysk stjórnvöld hafa afþakkað fjárhagsaðstoð frá íslenskum stjórnvöldum þar sem tjónið var að mestu leyti tryggt, en ætla að þiggja aðstoð frá íslenskum almenningi. Rakel Sigurgeirsdóttir, annar aðstandenda söfnunarinnar, segir að tekin verði ákvörðun á morgun í samráði við sendiherra Færeyinga á Íslandi um hvort féð renni til björgunarsveita og/eða þeirra sem ekki voru tryggðir fyrir tjóninu. „Björgunarsveitirnar urðu fyrir miklu tjóni, en þær eru illa tryggðar í Færeyjum. Búnaður þeirra skemmdist að stórum hluta þannig að með þessu getum við svo sannarlega lagt þeim lið, en björgunarsveitir í Færeyjum eru ekki vel búnar þannig að það er líka hægt að bæta búnað þeirra. Það er viðbúið að svona veður muni skella á aftur í framtíðinni vegna loftslagsbreytinga þannig að Færeyingar þurfa að búa sig undir það,“ segir Rakel í samtali við Vísi . Rakel segir söfnunina hafa gengið mjög vel framan af. Hins vegar hafi það sett strik í reikninginn þegar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra greindi frá því að færeysk stjórnvöld þyrftu ekki á aðstoð að halda vegna stormsins, því sendiherra Færeyja hafi lýst því yfir að hann muni glaður taka á móti stuðningi frá íslenskum almenningi. „Það hægðist á söfnuninni eftir þessa tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Poul Michelsen [utanríkisráðherra Færeyja] afþakkaði vissulega stuðning frá stjórnvöldum, en ekki íslenskum almenningi, eins og kemur fram í færeyskum fréttum. Það er margt sem við getum gert við þetta fé, eins og til dæmis aðstoða björgunarsveitirnar og þá sem eru illa eða ekki tryggðir og urðu fyrir tjóni,“ segir hún. Söfnuninni verður framhaldið í um það bil tvær vikur til viðbótar og aðspurð segir Rakel Færeyinga afar þakkláta. „Þeir hafa verið að senda inn þakkarkveðjur á spjallþráðum á netinu og eru í heildina mjög þakklátir.“ Hér fyrir neðan má finna styrktarreikninginn, og þá er hægt að fylgjast með söfnuninni í gegnum Facebook-síðuna Færeyingar og Íslendingar eru frændur. 1161 26 006000 170961-7819Tilkynningin frá Lilju Alfreðsdóttur.
Tengdar fréttir Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36 Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15 Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24 Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36
Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24
Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30