Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2016 16:15 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, við setningu Alþingis í nóvember. vísir/vilhelm Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014. Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014.
Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40
Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15
Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34