Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2016 16:15 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, við setningu Alþingis í nóvember. vísir/vilhelm Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014. Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014.
Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40
Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15
Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34