Málstofa um mál málanna í íþróttaheiminum | „Veðjað á rangan hest“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 14:15 Vísir/Samsett/Getty Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Í dag er hægt að veðja um úrslit í nær öllum boltaleikjum á Íslandi en það er líka farið að veðja á úrslit yngri flokka leikja eins og sást þegar fjöldi fjárhættuspilara var mættur á leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki karla í vikunni eins og fram kom á Vísi.Sjá einnig:Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Breyttar kringumstæður og meiri líkur á hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum kallar á umræðu og fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir að leikmenn láti plata sig út í slíkt. Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands stendur á morgun fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð. Málstofan heitir „Veðjað á rangan hest“ og þar verður meðal annars fjallað um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi, skuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu. Málstofan verður haldin í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík og er fram föstudaginn 31. mars, frá klukkan 12:00 - 14:00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að áhugasamir mætir og hlusti á þá sex fyrirlesara sem koma með sína sýn á málið. Auk þess munu Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ, taka þátt í pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru frummælendur.Dagskrá:Setning Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild HRSkipulögð glæpastarfsemi og hagræðing úrslita Sveinn Helgason, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinuPeningaspil og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu Hafrún Kristjánsdóttir, lektor í HR og Daníel Þór Ólason, prófessor við HÍVeðjað á hliðarlínunni Arnar Már Björgvinsson, lögfræðingur og knattspyrnumaðurSkuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum Óskar Þór Ármannsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og formaður starfshóps um tillögur vegna hagræðingar úrslita í íþróttakeppnumPallborðsumræður Þátttakendur eru frummælendur, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Aðrar íþróttir Íslenski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Í dag er hægt að veðja um úrslit í nær öllum boltaleikjum á Íslandi en það er líka farið að veðja á úrslit yngri flokka leikja eins og sást þegar fjöldi fjárhættuspilara var mættur á leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki karla í vikunni eins og fram kom á Vísi.Sjá einnig:Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Breyttar kringumstæður og meiri líkur á hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum kallar á umræðu og fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir að leikmenn láti plata sig út í slíkt. Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands stendur á morgun fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð. Málstofan heitir „Veðjað á rangan hest“ og þar verður meðal annars fjallað um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi, skuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu. Málstofan verður haldin í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík og er fram föstudaginn 31. mars, frá klukkan 12:00 - 14:00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að áhugasamir mætir og hlusti á þá sex fyrirlesara sem koma með sína sýn á málið. Auk þess munu Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ, taka þátt í pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru frummælendur.Dagskrá:Setning Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild HRSkipulögð glæpastarfsemi og hagræðing úrslita Sveinn Helgason, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinuPeningaspil og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu Hafrún Kristjánsdóttir, lektor í HR og Daníel Þór Ólason, prófessor við HÍVeðjað á hliðarlínunni Arnar Már Björgvinsson, lögfræðingur og knattspyrnumaðurSkuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum Óskar Þór Ármannsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og formaður starfshóps um tillögur vegna hagræðingar úrslita í íþróttakeppnumPallborðsumræður Þátttakendur eru frummælendur, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
Aðrar íþróttir Íslenski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira