Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 13:45 Þessi "sýning“ á eftir að skapa tekjur. vísir/getty Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin. MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Sjá meira
Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin.
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
„Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30