Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 13:45 Þessi "sýning“ á eftir að skapa tekjur. vísir/getty Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin. MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin.
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
„Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30