Leitaraðgerðum haldið áfram í Hvalfirði: Drónar sendir á vettvang Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 31. desember 2017 14:15 Drónar hafa verið sendir á vettvang í Hvalfirði. Vísir/Vilhelm Leitaraðgerðir í Hvalfirði hafa ekki borið árangur en vegfarandi tilkynnti um að hann hefði séð neyðarkall með ljósmerki frá sjó, innarlega í firðinum laust fyrir hádegi í dag. Björgunarsveitir frá Akranesi, Kjalarnesi og Reykjavík voru í kjölfarið kallaðar út og hófu þær leit á svæðinu upp úr hádegi. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, standa leitaraðgerðir enn yfir. „Um fjörutíu manns frá okkur eru komnir í verkefni og einhverjir eru á leiðinni. Búið er að kalla dróna frá Reykjavík og Landhelgisgæslan mun koma með sinn dróna,“ segir Davíð. Davíð segir að leitinni verði haldið áfram þar til búið verði að ganga úr skugga um að engin hætta sé á ferðum. Að hans sögn var tilkynnandinn fullviss um að hafa séð ljósmerki á firðinum. Ekki er talið að um neyðarblys sé að ræða, heldur ljósmerki. „Við tökum þessari tilkynningu alvarlega og höldum aðgerðunum áfram þar til við höfum leitað af okkur allan grun.“ Tengdar fréttir Björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarkalls frá sjó í Hvalfirði Útkallið barst um hádegisbil. 31. desember 2017 12:25 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Leitaraðgerðir í Hvalfirði hafa ekki borið árangur en vegfarandi tilkynnti um að hann hefði séð neyðarkall með ljósmerki frá sjó, innarlega í firðinum laust fyrir hádegi í dag. Björgunarsveitir frá Akranesi, Kjalarnesi og Reykjavík voru í kjölfarið kallaðar út og hófu þær leit á svæðinu upp úr hádegi. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, standa leitaraðgerðir enn yfir. „Um fjörutíu manns frá okkur eru komnir í verkefni og einhverjir eru á leiðinni. Búið er að kalla dróna frá Reykjavík og Landhelgisgæslan mun koma með sinn dróna,“ segir Davíð. Davíð segir að leitinni verði haldið áfram þar til búið verði að ganga úr skugga um að engin hætta sé á ferðum. Að hans sögn var tilkynnandinn fullviss um að hafa séð ljósmerki á firðinum. Ekki er talið að um neyðarblys sé að ræða, heldur ljósmerki. „Við tökum þessari tilkynningu alvarlega og höldum aðgerðunum áfram þar til við höfum leitað af okkur allan grun.“
Tengdar fréttir Björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarkalls frá sjó í Hvalfirði Útkallið barst um hádegisbil. 31. desember 2017 12:25 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarkalls frá sjó í Hvalfirði Útkallið barst um hádegisbil. 31. desember 2017 12:25