Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 17:30 Það verður dýrt að gista á New York New York-hótelinu. Þar fyrir aftan er svo T-Mobile Arena þar sem bardaginn fer fram. vísir/getty Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. Mesta hækkunin var hjá Rio Las Vegas Hotel sem hækkaði verðið á sínum herbergjum um heil 79 prósent. Nóttin kostaði rúmar 13 þúsund krónur fyrir tilkynninguna en hoppaði upp í tæpar 24 þúsund krónur. Nokkur önnur hótel höfðu líka hækkað sín verð um rúm 70 prósent fyrir nóttina. Það er einfaldlega eftirsóttara að vera í Vegas þessa helgi. Það verða allir þar að sýna sig og sjá aðra. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira
Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. Mesta hækkunin var hjá Rio Las Vegas Hotel sem hækkaði verðið á sínum herbergjum um heil 79 prósent. Nóttin kostaði rúmar 13 þúsund krónur fyrir tilkynninguna en hoppaði upp í tæpar 24 þúsund krónur. Nokkur önnur hótel höfðu líka hækkað sín verð um rúm 70 prósent fyrir nóttina. Það er einfaldlega eftirsóttara að vera í Vegas þessa helgi. Það verða allir þar að sýna sig og sjá aðra. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi.
MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00