Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. júlí 2016 13:45 Jason Lee. mynd/facebook Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016 Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira