Barcelona er komið áfram í spænsku bikarkeppninni eftir 1-1 jafntefli gegn Valencia í kvöld. Barca fer áfram 8-1 samanlagt.
Þar sem Barcelona vann fyrri leikinn 7-0 gat Luis Enrique stillt upp varaliði gegn lærisveinum Gary Neville í kvöld.
Alvaro Negredo kom Valencia yfir á 39. mínútu en Wilfrid Kaptoum jafnaði leikinn fyrir Barcelona á 84. mínútu.
Barcelona hefur nú ekki tapað í 29 leikjum í röð og sló með því félagsmet frá árinu 2011.
Valencia réð ekki við B-lið Barcelona
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik
Íslenski boltinn





Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?
Enski boltinn

Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

Netverslun Liverpool hrundi vegna álags
Enski boltinn
