Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:48 Caster Semenya. Vísir/Getty Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira