Ólympíunefndin stal fatnaði íþróttamannanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 12:00 Íþróttamaður frá Kenýa á Ólympíumóti fatlaðra. vísir/getty Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós. Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós.
Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira