81 þúsund manns tóku You'll Never Walk Alone eftir að áhorfandi lést í stúkunni - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2016 18:46 Mögnuð stund. Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum og fljótlega fóru fréttir að berast milli áhorfenda hvað hafði átt sér stað á Westfalen-vellinum. Stuðningsmenn Dortmund eru heimsfrægir fyrir að vera mjög háværir og er um einhvern erfiðasta heimavöll í heiminum að ræða. Það sló aftur á móti þögn á 81.000 manns í síðari hálfleiknum þegar ljóst var að stuðningsmaður Dortmund hafi látist upp í stúku. Eftir leikinn tóku stuðningsmenn allir saman lagið You’ll Never Walk Alone og var um gríðarlega tilfinningaþrungna stund að ræða. Twitter fylltist af myndum og myndböndum sem sjá mér hér að neðan. You'll never walk alone.— Borussia Dortmund (@BVB) March 13, 2016 Crazy stuff in Dortmund. Fan suffered fatal heart attack. Mainz & Dortmund fans quiet to show respect hence no usual crazy atmosphere. :(— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 You could hear a pin drop... Desperately sad. #BVBM05 pic.twitter.com/6BCWXTY0xI— Alex Chaffer (@AlexChaffer) March 13, 2016 "You'll Never Walk Alone" sung loudly by the fans at the end of the game. Goosebumps. via @Hiersinho pic.twitter.com/jqcRkcJEWz— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Dortmund players stand together to observe moment of silence as supporters sing "You'll Never Walk Alone" pic.twitter.com/RRmx0KvTri— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Die #Südtribüne gedenkt dem Verstorbenen. #YNWA #BVBM05 pic.twitter.com/yaKkzB277k— Ruhr Nachrichten BVB (@RNBVB) March 13, 2016 Das ist ganz groß. Das ist Dortmund. Ruht in Frieden. https://t.co/qgkIuMoVPC pic.twitter.com/AJPCyAvSjt— Stefan Döring (@Doering_Stefan) March 13, 2016 Tengdar fréttir Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum og fljótlega fóru fréttir að berast milli áhorfenda hvað hafði átt sér stað á Westfalen-vellinum. Stuðningsmenn Dortmund eru heimsfrægir fyrir að vera mjög háværir og er um einhvern erfiðasta heimavöll í heiminum að ræða. Það sló aftur á móti þögn á 81.000 manns í síðari hálfleiknum þegar ljóst var að stuðningsmaður Dortmund hafi látist upp í stúku. Eftir leikinn tóku stuðningsmenn allir saman lagið You’ll Never Walk Alone og var um gríðarlega tilfinningaþrungna stund að ræða. Twitter fylltist af myndum og myndböndum sem sjá mér hér að neðan. You'll never walk alone.— Borussia Dortmund (@BVB) March 13, 2016 Crazy stuff in Dortmund. Fan suffered fatal heart attack. Mainz & Dortmund fans quiet to show respect hence no usual crazy atmosphere. :(— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 You could hear a pin drop... Desperately sad. #BVBM05 pic.twitter.com/6BCWXTY0xI— Alex Chaffer (@AlexChaffer) March 13, 2016 "You'll Never Walk Alone" sung loudly by the fans at the end of the game. Goosebumps. via @Hiersinho pic.twitter.com/jqcRkcJEWz— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Dortmund players stand together to observe moment of silence as supporters sing "You'll Never Walk Alone" pic.twitter.com/RRmx0KvTri— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Die #Südtribüne gedenkt dem Verstorbenen. #YNWA #BVBM05 pic.twitter.com/yaKkzB277k— Ruhr Nachrichten BVB (@RNBVB) March 13, 2016 Das ist ganz groß. Das ist Dortmund. Ruht in Frieden. https://t.co/qgkIuMoVPC pic.twitter.com/AJPCyAvSjt— Stefan Döring (@Doering_Stefan) March 13, 2016
Tengdar fréttir Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30