81 þúsund manns tóku You'll Never Walk Alone eftir að áhorfandi lést í stúkunni - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2016 18:46 Mögnuð stund. Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum og fljótlega fóru fréttir að berast milli áhorfenda hvað hafði átt sér stað á Westfalen-vellinum. Stuðningsmenn Dortmund eru heimsfrægir fyrir að vera mjög háværir og er um einhvern erfiðasta heimavöll í heiminum að ræða. Það sló aftur á móti þögn á 81.000 manns í síðari hálfleiknum þegar ljóst var að stuðningsmaður Dortmund hafi látist upp í stúku. Eftir leikinn tóku stuðningsmenn allir saman lagið You’ll Never Walk Alone og var um gríðarlega tilfinningaþrungna stund að ræða. Twitter fylltist af myndum og myndböndum sem sjá mér hér að neðan. You'll never walk alone.— Borussia Dortmund (@BVB) March 13, 2016 Crazy stuff in Dortmund. Fan suffered fatal heart attack. Mainz & Dortmund fans quiet to show respect hence no usual crazy atmosphere. :(— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 You could hear a pin drop... Desperately sad. #BVBM05 pic.twitter.com/6BCWXTY0xI— Alex Chaffer (@AlexChaffer) March 13, 2016 "You'll Never Walk Alone" sung loudly by the fans at the end of the game. Goosebumps. via @Hiersinho pic.twitter.com/jqcRkcJEWz— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Dortmund players stand together to observe moment of silence as supporters sing "You'll Never Walk Alone" pic.twitter.com/RRmx0KvTri— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Die #Südtribüne gedenkt dem Verstorbenen. #YNWA #BVBM05 pic.twitter.com/yaKkzB277k— Ruhr Nachrichten BVB (@RNBVB) March 13, 2016 Das ist ganz groß. Das ist Dortmund. Ruht in Frieden. https://t.co/qgkIuMoVPC pic.twitter.com/AJPCyAvSjt— Stefan Döring (@Doering_Stefan) March 13, 2016 Tengdar fréttir Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum og fljótlega fóru fréttir að berast milli áhorfenda hvað hafði átt sér stað á Westfalen-vellinum. Stuðningsmenn Dortmund eru heimsfrægir fyrir að vera mjög háværir og er um einhvern erfiðasta heimavöll í heiminum að ræða. Það sló aftur á móti þögn á 81.000 manns í síðari hálfleiknum þegar ljóst var að stuðningsmaður Dortmund hafi látist upp í stúku. Eftir leikinn tóku stuðningsmenn allir saman lagið You’ll Never Walk Alone og var um gríðarlega tilfinningaþrungna stund að ræða. Twitter fylltist af myndum og myndböndum sem sjá mér hér að neðan. You'll never walk alone.— Borussia Dortmund (@BVB) March 13, 2016 Crazy stuff in Dortmund. Fan suffered fatal heart attack. Mainz & Dortmund fans quiet to show respect hence no usual crazy atmosphere. :(— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 You could hear a pin drop... Desperately sad. #BVBM05 pic.twitter.com/6BCWXTY0xI— Alex Chaffer (@AlexChaffer) March 13, 2016 "You'll Never Walk Alone" sung loudly by the fans at the end of the game. Goosebumps. via @Hiersinho pic.twitter.com/jqcRkcJEWz— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Dortmund players stand together to observe moment of silence as supporters sing "You'll Never Walk Alone" pic.twitter.com/RRmx0KvTri— Cristian Nyari (@CrisNyari) March 13, 2016 Die #Südtribüne gedenkt dem Verstorbenen. #YNWA #BVBM05 pic.twitter.com/yaKkzB277k— Ruhr Nachrichten BVB (@RNBVB) March 13, 2016 Das ist ganz groß. Das ist Dortmund. Ruht in Frieden. https://t.co/qgkIuMoVPC pic.twitter.com/AJPCyAvSjt— Stefan Döring (@Doering_Stefan) March 13, 2016
Tengdar fréttir Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. mars 2016 18:30