Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 07:45 Jesse Lingard og rútan. Vísir/Getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Það varð að seinka leiknum um 45 mínútur vegna atburðanna fyrir leikinn og svo fór á endanum að Manchester United missti niður 2-1 forystu og tapaði 3-2 í leik sem liðið varð helst að vinna til að eiga möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham voru í hundraða tali á götunni fyrir framan Upton Park og það gekk mjög illa hjá rútubílstjóranum að komast í gegnum mannfjöldann. Það sem verra er þó var að fjölmargir stuðningsmanna West Ham hentu öllu lauslegu í rútuna og margar rúður brotnuðu.Sjá einnig:Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park Bjórflöskur og bjórdósir skullu hver á fætur annarri á rúðum rútunnar og hún var ekki að komast neitt vegna alls mannfjöldans sem gerði upplifun þeirra sem voru í rútunni enn verri. Eina leiðin fyrir Manchester United-liðið að komast í leikinn var að koma rútunni alla leið því skiljanlega hætti enginn United-maður sé út á meðal æstra stuðningsmanna West Ham. Ástandið inn í rútunni var skiljanlega ekki gott og það má sjá í myndbandi Jesse Lingard að leikmenn Manchester United voru búnir að leita sér skjóls á miðju gólfi rútunnar. Leikmennirnir missa út úr sé allskonar blótsyrði og þá má heyra einhvern kalla ítrekað á mömmu sína sem var örugglega meira grín en alvara.Sjá einnig:West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann Myndbandið hans Jesse Lingard komst á flug á Twitter og hefur verið birt á flestum enskum miðlum í framhaldinu. Í myndbandi Jesse Lingard hér fyrir neðan má einnig sjá aðra leikmenn Manchester United taka upp myndband af ástandinu inn í rútunni sem og öllum mannfjöldanum fyrir utan rútuna. Þarna má sjá leikmenn eins og þá Cameron Borthwick-Jackson, Michael Carrick, Phil Jones og Adnan Januzaj auk Jesse Lingard.Lingard filmed the ordeal... pic.twitter.com/JRLCtNXR9A— Oddschecker (@Oddschecker) May 10, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28 Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43 West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30 West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Það varð að seinka leiknum um 45 mínútur vegna atburðanna fyrir leikinn og svo fór á endanum að Manchester United missti niður 2-1 forystu og tapaði 3-2 í leik sem liðið varð helst að vinna til að eiga möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham voru í hundraða tali á götunni fyrir framan Upton Park og það gekk mjög illa hjá rútubílstjóranum að komast í gegnum mannfjöldann. Það sem verra er þó var að fjölmargir stuðningsmanna West Ham hentu öllu lauslegu í rútuna og margar rúður brotnuðu.Sjá einnig:Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park Bjórflöskur og bjórdósir skullu hver á fætur annarri á rúðum rútunnar og hún var ekki að komast neitt vegna alls mannfjöldans sem gerði upplifun þeirra sem voru í rútunni enn verri. Eina leiðin fyrir Manchester United-liðið að komast í leikinn var að koma rútunni alla leið því skiljanlega hætti enginn United-maður sé út á meðal æstra stuðningsmanna West Ham. Ástandið inn í rútunni var skiljanlega ekki gott og það má sjá í myndbandi Jesse Lingard að leikmenn Manchester United voru búnir að leita sér skjóls á miðju gólfi rútunnar. Leikmennirnir missa út úr sé allskonar blótsyrði og þá má heyra einhvern kalla ítrekað á mömmu sína sem var örugglega meira grín en alvara.Sjá einnig:West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann Myndbandið hans Jesse Lingard komst á flug á Twitter og hefur verið birt á flestum enskum miðlum í framhaldinu. Í myndbandi Jesse Lingard hér fyrir neðan má einnig sjá aðra leikmenn Manchester United taka upp myndband af ástandinu inn í rútunni sem og öllum mannfjöldanum fyrir utan rútuna. Þarna má sjá leikmenn eins og þá Cameron Borthwick-Jackson, Michael Carrick, Phil Jones og Adnan Januzaj auk Jesse Lingard.Lingard filmed the ordeal... pic.twitter.com/JRLCtNXR9A— Oddschecker (@Oddschecker) May 10, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28 Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43 West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30 West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28
Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43
West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30
West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15