Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 07:45 Jesse Lingard og rútan. Vísir/Getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Það varð að seinka leiknum um 45 mínútur vegna atburðanna fyrir leikinn og svo fór á endanum að Manchester United missti niður 2-1 forystu og tapaði 3-2 í leik sem liðið varð helst að vinna til að eiga möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham voru í hundraða tali á götunni fyrir framan Upton Park og það gekk mjög illa hjá rútubílstjóranum að komast í gegnum mannfjöldann. Það sem verra er þó var að fjölmargir stuðningsmanna West Ham hentu öllu lauslegu í rútuna og margar rúður brotnuðu.Sjá einnig:Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park Bjórflöskur og bjórdósir skullu hver á fætur annarri á rúðum rútunnar og hún var ekki að komast neitt vegna alls mannfjöldans sem gerði upplifun þeirra sem voru í rútunni enn verri. Eina leiðin fyrir Manchester United-liðið að komast í leikinn var að koma rútunni alla leið því skiljanlega hætti enginn United-maður sé út á meðal æstra stuðningsmanna West Ham. Ástandið inn í rútunni var skiljanlega ekki gott og það má sjá í myndbandi Jesse Lingard að leikmenn Manchester United voru búnir að leita sér skjóls á miðju gólfi rútunnar. Leikmennirnir missa út úr sé allskonar blótsyrði og þá má heyra einhvern kalla ítrekað á mömmu sína sem var örugglega meira grín en alvara.Sjá einnig:West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann Myndbandið hans Jesse Lingard komst á flug á Twitter og hefur verið birt á flestum enskum miðlum í framhaldinu. Í myndbandi Jesse Lingard hér fyrir neðan má einnig sjá aðra leikmenn Manchester United taka upp myndband af ástandinu inn í rútunni sem og öllum mannfjöldanum fyrir utan rútuna. Þarna má sjá leikmenn eins og þá Cameron Borthwick-Jackson, Michael Carrick, Phil Jones og Adnan Januzaj auk Jesse Lingard.Lingard filmed the ordeal... pic.twitter.com/JRLCtNXR9A— Oddschecker (@Oddschecker) May 10, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28 Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43 West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30 West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Það varð að seinka leiknum um 45 mínútur vegna atburðanna fyrir leikinn og svo fór á endanum að Manchester United missti niður 2-1 forystu og tapaði 3-2 í leik sem liðið varð helst að vinna til að eiga möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham voru í hundraða tali á götunni fyrir framan Upton Park og það gekk mjög illa hjá rútubílstjóranum að komast í gegnum mannfjöldann. Það sem verra er þó var að fjölmargir stuðningsmanna West Ham hentu öllu lauslegu í rútuna og margar rúður brotnuðu.Sjá einnig:Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park Bjórflöskur og bjórdósir skullu hver á fætur annarri á rúðum rútunnar og hún var ekki að komast neitt vegna alls mannfjöldans sem gerði upplifun þeirra sem voru í rútunni enn verri. Eina leiðin fyrir Manchester United-liðið að komast í leikinn var að koma rútunni alla leið því skiljanlega hætti enginn United-maður sé út á meðal æstra stuðningsmanna West Ham. Ástandið inn í rútunni var skiljanlega ekki gott og það má sjá í myndbandi Jesse Lingard að leikmenn Manchester United voru búnir að leita sér skjóls á miðju gólfi rútunnar. Leikmennirnir missa út úr sé allskonar blótsyrði og þá má heyra einhvern kalla ítrekað á mömmu sína sem var örugglega meira grín en alvara.Sjá einnig:West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann Myndbandið hans Jesse Lingard komst á flug á Twitter og hefur verið birt á flestum enskum miðlum í framhaldinu. Í myndbandi Jesse Lingard hér fyrir neðan má einnig sjá aðra leikmenn Manchester United taka upp myndband af ástandinu inn í rútunni sem og öllum mannfjöldanum fyrir utan rútuna. Þarna má sjá leikmenn eins og þá Cameron Borthwick-Jackson, Michael Carrick, Phil Jones og Adnan Januzaj auk Jesse Lingard.Lingard filmed the ordeal... pic.twitter.com/JRLCtNXR9A— Oddschecker (@Oddschecker) May 10, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28 Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43 West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30 West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. 10. maí 2016 18:28
Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. 10. maí 2016 18:43
West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. 10. maí 2016 21:30
West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. 11. maí 2016 07:15