Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2016 11:52 Brúin yfir Hóla í Öræfasveit er einbreið eins og fjölmargar brýr á Íslandi. Mynd/GoogleMaps Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í morgun kínverskan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Var honum gefið að sök að hafa ekið bifreið inn á einbreiða brú við Hólá í Öræfasveit of hratt miðað við aðstæður og án nægjanlegrar aðgæslur svo úr varð árekstur. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar lést en hann var 47 ára gamall erlendur ferðamaður. Maðurinn hafði neitað sök en breytti síðan afstöðu sinni fyrir dómi og játaði. Eva B. Helgadóttir, verjandi mannsins, segir að hann hafi verið í þvingaðri stöðu þegar hann játaði þar sem hann þurfti nauðsynlega að komast til síns heima en maðurinn býr í London. Eva segir að ef hann hefði ekki komist til London fyrir mánaðarlok hefði dvalar-og búsetuleyfi hans í Englandi runnið út. Um leið og hann játaði sök í málinu var farbanni yfir honum aflétt og fór hann af landi brott á laugardag. Manninum var gert að greiða allan sakarkostnað málsins, alls rúmar 4,7 milljónir króna. Tengdar fréttir Ákærður fyrir manndráp af gáleysi um jólin Erlendur ferðamaður lét lífið á einbreiðri brú yfir Hólsá á annan dag jóla. 4. mars 2016 10:11 Neitar sök vegna banaslyss um jólin Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn. 8. mars 2016 15:40 Var á sextíu kílómetra hraða á brúnni þar sem Japaninn lést Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir ferðamanni sem lenti í árekstri á einbreiðri brú þar sem annar ferðamaður lést. Lögmaður mannsins segir niðurstöðu sérfræðings hrekja önnur gögn um hraðakstur við slysið. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í morgun kínverskan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Var honum gefið að sök að hafa ekið bifreið inn á einbreiða brú við Hólá í Öræfasveit of hratt miðað við aðstæður og án nægjanlegrar aðgæslur svo úr varð árekstur. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar lést en hann var 47 ára gamall erlendur ferðamaður. Maðurinn hafði neitað sök en breytti síðan afstöðu sinni fyrir dómi og játaði. Eva B. Helgadóttir, verjandi mannsins, segir að hann hafi verið í þvingaðri stöðu þegar hann játaði þar sem hann þurfti nauðsynlega að komast til síns heima en maðurinn býr í London. Eva segir að ef hann hefði ekki komist til London fyrir mánaðarlok hefði dvalar-og búsetuleyfi hans í Englandi runnið út. Um leið og hann játaði sök í málinu var farbanni yfir honum aflétt og fór hann af landi brott á laugardag. Manninum var gert að greiða allan sakarkostnað málsins, alls rúmar 4,7 milljónir króna.
Tengdar fréttir Ákærður fyrir manndráp af gáleysi um jólin Erlendur ferðamaður lét lífið á einbreiðri brú yfir Hólsá á annan dag jóla. 4. mars 2016 10:11 Neitar sök vegna banaslyss um jólin Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn. 8. mars 2016 15:40 Var á sextíu kílómetra hraða á brúnni þar sem Japaninn lést Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir ferðamanni sem lenti í árekstri á einbreiðri brú þar sem annar ferðamaður lést. Lögmaður mannsins segir niðurstöðu sérfræðings hrekja önnur gögn um hraðakstur við slysið. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Ákærður fyrir manndráp af gáleysi um jólin Erlendur ferðamaður lét lífið á einbreiðri brú yfir Hólsá á annan dag jóla. 4. mars 2016 10:11
Neitar sök vegna banaslyss um jólin Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn. 8. mars 2016 15:40
Var á sextíu kílómetra hraða á brúnni þar sem Japaninn lést Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir ferðamanni sem lenti í árekstri á einbreiðri brú þar sem annar ferðamaður lést. Lögmaður mannsins segir niðurstöðu sérfræðings hrekja önnur gögn um hraðakstur við slysið. 9. mars 2016 07:00