Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2016 09:34 Jack Conger er hér nýbúinn að gefa skýrslu hjá lögreglunni. Hann fékk svo að fljúga heim ásamt Gunnari Bentz. vísir/getty Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. Málið hefur verið mikið í fjölmiðlum enda var saga Lochte og félaga svakaleg. Brasilíska lögreglan rannsakaði málið í þaula og komst að því að sundkapparnir bandarísku hefðu einfaldlega logið. Þeir stóðu fyrir skemmdarverkum á bensínstöð, buðust til að bæta fyrir skaðann en voru í kjölfarið stöðvaðir af vopnuðum öryggisvörðum. Þrír sundkappanna voru yfirheyrðir en Lochte slapp heim til Bandaríkjanna áður en náðist í skottið á honum. Tveir sundkappanna - Gunnar Bentz og Jack Conger - voru stöðvaðir á flugvellinum í Ríó í gær er þeir ætluðu í flug heim. Þeir fengu að fljúga heim í gærkvöldi. „Þessir íþróttamenn lentu ekki í neinu ráni. Þetta eru engin fórnarlömb,“ sagði lögreglustjórinn í Ríó. Hægt er að kæra sundkappana fyrir falsaðir ásakanir þar sem hámarksrefsing er þriggja ára fangelsi. Brassarnir virðast þó ekki ætla að láta verða af því. Bandaríska Ólympíunefndin hefur beðist afsökunar á hegðun sundkappanna. Segir hana vera óviðeigandi og ekki endurspegla þau gildi sem bandarískir íþróttamenn vilji standa fyrir. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. Málið hefur verið mikið í fjölmiðlum enda var saga Lochte og félaga svakaleg. Brasilíska lögreglan rannsakaði málið í þaula og komst að því að sundkapparnir bandarísku hefðu einfaldlega logið. Þeir stóðu fyrir skemmdarverkum á bensínstöð, buðust til að bæta fyrir skaðann en voru í kjölfarið stöðvaðir af vopnuðum öryggisvörðum. Þrír sundkappanna voru yfirheyrðir en Lochte slapp heim til Bandaríkjanna áður en náðist í skottið á honum. Tveir sundkappanna - Gunnar Bentz og Jack Conger - voru stöðvaðir á flugvellinum í Ríó í gær er þeir ætluðu í flug heim. Þeir fengu að fljúga heim í gærkvöldi. „Þessir íþróttamenn lentu ekki í neinu ráni. Þetta eru engin fórnarlömb,“ sagði lögreglustjórinn í Ríó. Hægt er að kæra sundkappana fyrir falsaðir ásakanir þar sem hámarksrefsing er þriggja ára fangelsi. Brassarnir virðast þó ekki ætla að láta verða af því. Bandaríska Ólympíunefndin hefur beðist afsökunar á hegðun sundkappanna. Segir hana vera óviðeigandi og ekki endurspegla þau gildi sem bandarískir íþróttamenn vilji standa fyrir.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00
Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07
Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38
Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15