Torres: Liverpool varð að finna fórnarlamb Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2016 11:00 Torres í leik með Liverpool. vísir/getty Spánverjinn Fernando Torres er ekki ánægður með það að hann hafi verið látinn líta út eins og svikari er hann fór frá Liverpool til Chelsea. Torres var gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool en hann skoraði 65 mörk í 102 leikjum fyrir félagið. Hann fór svo til Chelsea í janúar árið 2011 fyrir 50 milljónir pund. Það var met á þeim tíma. Í nýrri bók sem Simon Hughes skrifaði útskýrir Torres hvað hafi gerst á bak við tjöldin er hann fór frá Liverpool til Chelsea. Torres var mjög ósáttur við hvaða stefnu Liverpool ætlaði að fara er FSG tók yfir félagið. Torres fór á fund félagsins og spurði hvort að lykilmenn yrðu nú seldir. Hann varð svo ósáttur er Javier Mascherano var seldur til Barcelona fljótlega eftir þann fund. „Nýju eigendurnir vildu eyða peningum sínum í að kaupa unga leikmenn. Byggja upp nýtt lið. Þá fór ég að hugsa að það tæki tíma. Allt frá tveimur upp í tíu ár. Ég var 27 ára og hafði ekki tíma fyrir það. Ég vildi vinna titla. Nú fimm árum síðar er Liverpool enn að byggja upp,“ segir Torres í bókinni. Spánverjinn viðurkennir að hafa rætt við þáverandi stjóra, Kenny Dalglish, um möguleikann á að fara. Hann segir þó að þegar sá fundur hafi farið fram hafi viðræður á milli Chelsea og Liverpool þegar hafist. Í kjölfarið var því lekið frá Liverpool í fjölmiðla að Torres hefði farið fram á að vera seldur frá félaginu. Þá segir Torres að allt hafi breyst. „Ég var úthrópaður svikari. Það var alls ekki þannig. Liverpool gat ekki viðurkennt að það væri að gera mistök í sinni stefnu með liðið. Það varð að finna fórnarlamb.“ Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Spánverjinn Fernando Torres er ekki ánægður með það að hann hafi verið látinn líta út eins og svikari er hann fór frá Liverpool til Chelsea. Torres var gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool en hann skoraði 65 mörk í 102 leikjum fyrir félagið. Hann fór svo til Chelsea í janúar árið 2011 fyrir 50 milljónir pund. Það var met á þeim tíma. Í nýrri bók sem Simon Hughes skrifaði útskýrir Torres hvað hafi gerst á bak við tjöldin er hann fór frá Liverpool til Chelsea. Torres var mjög ósáttur við hvaða stefnu Liverpool ætlaði að fara er FSG tók yfir félagið. Torres fór á fund félagsins og spurði hvort að lykilmenn yrðu nú seldir. Hann varð svo ósáttur er Javier Mascherano var seldur til Barcelona fljótlega eftir þann fund. „Nýju eigendurnir vildu eyða peningum sínum í að kaupa unga leikmenn. Byggja upp nýtt lið. Þá fór ég að hugsa að það tæki tíma. Allt frá tveimur upp í tíu ár. Ég var 27 ára og hafði ekki tíma fyrir það. Ég vildi vinna titla. Nú fimm árum síðar er Liverpool enn að byggja upp,“ segir Torres í bókinni. Spánverjinn viðurkennir að hafa rætt við þáverandi stjóra, Kenny Dalglish, um möguleikann á að fara. Hann segir þó að þegar sá fundur hafi farið fram hafi viðræður á milli Chelsea og Liverpool þegar hafist. Í kjölfarið var því lekið frá Liverpool í fjölmiðla að Torres hefði farið fram á að vera seldur frá félaginu. Þá segir Torres að allt hafi breyst. „Ég var úthrópaður svikari. Það var alls ekki þannig. Liverpool gat ekki viðurkennt að það væri að gera mistök í sinni stefnu með liðið. Það varð að finna fórnarlamb.“
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira