Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2016 13:00 Allir þeir tuttugu leikarar sem tilnefndir eru fyrir leik eru hvítir á hörund. Vísir/Getty Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13