Þetta er eini Rússinn sem fær að keppa í frjálsum á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2016 15:00 Darija Klisjina. Vísir/Getty Rússar fá ekki að keppa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna eftir að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti þá í allsherjarbann en það er þó ein undantekning frá þeirri reglu. Langstökkvarinn Darija Klisjina hefur nú fengið leyfi að keppa í langstökki á leikunum en þó ekki undir merkjum Rússa. Hún keppir fyrir óháða. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið var búið að gefa henni grænt ljós og nú hafa mótshaldarar í Ríó einnig veitt henni endanlega þátttökurétt. Darija Klisjina var ein af 136 Rússum sem sóttu um undanþágu frá banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en hún var sú eina sem náði í gegn. Darija Klisjina er búsett í Bandaríkjunum og það hefur örugglega hjálpað henni í umsókn sinni enda átti rússneska lyfjasvindlið sér stað bak við luktar dyr í Rússlandi. Rússar ætluðu að senda 68 manns til leiks í frjálsíþróttakeppni leikanna, að Klisjinu meðtaldi, en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið lokaði þá eftir að allt lyfjahneykslið í Rússlandi kom fram í dagsljósið. Darija Klisjina er 25 ára gömul og hefur tvisvar orðið Evrópumeistari innanhúss. Hún vann brons á EM utanhúss 2014 en endaði í tíunda sæti á síðasta HM. Þetta verða hennar fyrstu Ólympíuleikar. Hún sló í gegn ung að árum þegar hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
Rússar fá ekki að keppa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna eftir að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti þá í allsherjarbann en það er þó ein undantekning frá þeirri reglu. Langstökkvarinn Darija Klisjina hefur nú fengið leyfi að keppa í langstökki á leikunum en þó ekki undir merkjum Rússa. Hún keppir fyrir óháða. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið var búið að gefa henni grænt ljós og nú hafa mótshaldarar í Ríó einnig veitt henni endanlega þátttökurétt. Darija Klisjina var ein af 136 Rússum sem sóttu um undanþágu frá banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en hún var sú eina sem náði í gegn. Darija Klisjina er búsett í Bandaríkjunum og það hefur örugglega hjálpað henni í umsókn sinni enda átti rússneska lyfjasvindlið sér stað bak við luktar dyr í Rússlandi. Rússar ætluðu að senda 68 manns til leiks í frjálsíþróttakeppni leikanna, að Klisjinu meðtaldi, en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið lokaði þá eftir að allt lyfjahneykslið í Rússlandi kom fram í dagsljósið. Darija Klisjina er 25 ára gömul og hefur tvisvar orðið Evrópumeistari innanhúss. Hún vann brons á EM utanhúss 2014 en endaði í tíunda sæti á síðasta HM. Þetta verða hennar fyrstu Ólympíuleikar. Hún sló í gegn ung að árum þegar hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira