Fréttaskýringaþáttur sem útskýrir örlög íslenska drengsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2016 18:52 Elva Christína segist á miklu betri stað núna en þegar hún var svipt forræði. En, í engu er litið til þess -- hún fékk í raun aldrei möguleika á að sanna sig. visir/Anton Brink Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59
Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24