Þetta var fjarlægur draumur Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 19. október 2016 11:00 Hljómsveitina Rugl skipa þær, Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann. Fréttablaðið/Eyþór. „Hljómsveitin varð til þegar við sátum saman á kaffihúsi í fyrravetur.Guðlaugu Fríðu langaði til þess að taka þátt söngkeppninni Rófunni í Hagaskóla, sem er undankeppni fyrir Samfés. Okkur gekk alveg frábærlega og lentum í öðru sæti“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, en saman skipa þær vinkonurnar hljómsveitina Rugl, sem kemur til með að hita upp fyrir eitt stærsta atriði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fer í nóvember. Fljótlega eftir undankeppni Samfés fengu stelpurnar mikla hvatningu til þess að taka þátt í Músíktilraunum. Þær fengu talsverða athygli fyrir atriði sitt sem hafnaði í úrslitum, og er óhætt að segja að boltinn hafi farið að rúlla eftir það. „Við ákváðum bara að slá til, þetta var reynsla og virkilega skemmtilegt að taka þátt. Þegar við vorum að ganga frá dótinu okkar eftir keppnina, kom Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves, og spurði okkur hvort við værum til í að koma fram á Airwaves,“ segja þær glaðar. Rugl kemur til með að spila talsvert mikið á Airwaves í ár bæði á dagskránni sjálfri og hinni svokölluðu off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni „Við erum að fara að hita upp fyrir PJ Harvey, þetta er bara alveg geggjað,“ segir Ragnheiður. „Ég man eftir því að hafa verið stödd á tónleikum með hljómsveitinni Hjaltalín og hugsaði með mér, að þegar ég yrði stór ætlaði ég að spila á þessari hátíð. Mig grunaði ekki að það kæmi að því svona snemma, þetta var svo fjarlægur draumur,“ segir Guðlaug. En hvernig tónlist spilið þið? „Tónlistin sem við spilum er eiginlega svona hálfgert indípopp, það fer eftir árstíðum, okkur þykir frekar erfitt að útskýra nákvæmlega hvernig tónlist þetta er sem við spilum. Við syngjum báðar og spilum svo á hljómborð og gítar. Eins og staðan er núna hittumst við alla daga og æfum. Við erum mjög spenntar og teljum næstum því niður dagana,“ segja þær stöllur. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
„Hljómsveitin varð til þegar við sátum saman á kaffihúsi í fyrravetur.Guðlaugu Fríðu langaði til þess að taka þátt söngkeppninni Rófunni í Hagaskóla, sem er undankeppni fyrir Samfés. Okkur gekk alveg frábærlega og lentum í öðru sæti“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, en saman skipa þær vinkonurnar hljómsveitina Rugl, sem kemur til með að hita upp fyrir eitt stærsta atriði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fer í nóvember. Fljótlega eftir undankeppni Samfés fengu stelpurnar mikla hvatningu til þess að taka þátt í Músíktilraunum. Þær fengu talsverða athygli fyrir atriði sitt sem hafnaði í úrslitum, og er óhætt að segja að boltinn hafi farið að rúlla eftir það. „Við ákváðum bara að slá til, þetta var reynsla og virkilega skemmtilegt að taka þátt. Þegar við vorum að ganga frá dótinu okkar eftir keppnina, kom Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves, og spurði okkur hvort við værum til í að koma fram á Airwaves,“ segja þær glaðar. Rugl kemur til með að spila talsvert mikið á Airwaves í ár bæði á dagskránni sjálfri og hinni svokölluðu off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni „Við erum að fara að hita upp fyrir PJ Harvey, þetta er bara alveg geggjað,“ segir Ragnheiður. „Ég man eftir því að hafa verið stödd á tónleikum með hljómsveitinni Hjaltalín og hugsaði með mér, að þegar ég yrði stór ætlaði ég að spila á þessari hátíð. Mig grunaði ekki að það kæmi að því svona snemma, þetta var svo fjarlægur draumur,“ segir Guðlaug. En hvernig tónlist spilið þið? „Tónlistin sem við spilum er eiginlega svona hálfgert indípopp, það fer eftir árstíðum, okkur þykir frekar erfitt að útskýra nákvæmlega hvernig tónlist þetta er sem við spilum. Við syngjum báðar og spilum svo á hljómborð og gítar. Eins og staðan er núna hittumst við alla daga og æfum. Við erum mjög spenntar og teljum næstum því niður dagana,“ segja þær stöllur.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira