Lögregluaðgerð lokið í Garði: Hvellir heyrðust þegar verið var að fæla fugla frá skreiðarhjöllum Birgir Olgeirsson skrifar 15. mars 2016 09:52 Fuglafælan við skreiðarhjallinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum var með mikið viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá fiskihjöllum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni voru lögreglumenn að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá. Lögreglan segir sérsveit ríkislögreglustjóra hafa verið stadda á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar að málinu. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjalla í því skyni að fæla burtu vargfugl.Uppfært 11:35: Lögregla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: „Lögreglumenn voru í morgun að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá.Sérsveit ríkislögreglustjóra var stödd á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjallana, í því skyni að fæla burtu vargfugl. Lokanir lögreglu á Garðvegi stóðu yfir í um eina klukkustund.“ Uppfært 11.05:Vísir sagði frá því að útgöngubanni hefði verið lýst yfir í leikskólanum og grunnskólanum í Garði. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum var ákveðið að hleypa börnunum ekki út þegar fregnir bárust af málinu. Jóhann Geirdal, skólastjóri grunnskólans í Garði, segir að ákveðið hafi verið innan skólans að hleypa nemendum ekki út þegar fregnir bárust af málinu en útgöngubanni hafi aldrei verið lýst yfir.Uppfært 11.01:Eftir því sem Vísir kemst næst var verið að skjóta af gasbyssum við fiskihjalla í Garði. Eru þær notaðar til að hræða fugla frá skreið sem þar er verið að þurrka. Uppfært 10:54:Samkvæmt heimildum er lögregluaðgerðinni lokið og von á tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum innan skamms. Uppfært 10:49:Búið er að opna Garðskagaveg frá Helguvík að Garði. Útgöngubann er í leikskólanum og grunnskólanum Garði vegna þess að byssumaður er talinn ganga laus á svæðinu en hann á að hafa sést við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll.Fréttastofa Ríkisútvarpsins segir skothvelli hafa heyrst nærri Garði. Fréttin verður uppfærð eftir því sem málinu framvindur. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll. Vísir/VilhelmVísir/Vilhelm Tengdar fréttir Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum var með mikið viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá fiskihjöllum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni voru lögreglumenn að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá. Lögreglan segir sérsveit ríkislögreglustjóra hafa verið stadda á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar að málinu. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjalla í því skyni að fæla burtu vargfugl.Uppfært 11:35: Lögregla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: „Lögreglumenn voru í morgun að störfum á Garðvegi, skammt frá Garði, vegna mannlausrar bifreiðar sem var illa staðsett í vegarkanti. Lögreglumenn urðu þá varir við skothvelli sem virtust koma frá fiskihjöllum þar skammt frá.Sérsveit ríkislögreglustjóra var stödd á æfingarsvæði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og var óskað eftir aðkomu hennar. Í ljós kom að um var að ræða hvellbyssur, sem settar höfðu verið upp við fiskihjallana, í því skyni að fæla burtu vargfugl. Lokanir lögreglu á Garðvegi stóðu yfir í um eina klukkustund.“ Uppfært 11.05:Vísir sagði frá því að útgöngubanni hefði verið lýst yfir í leikskólanum og grunnskólanum í Garði. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum var ákveðið að hleypa börnunum ekki út þegar fregnir bárust af málinu. Jóhann Geirdal, skólastjóri grunnskólans í Garði, segir að ákveðið hafi verið innan skólans að hleypa nemendum ekki út þegar fregnir bárust af málinu en útgöngubanni hafi aldrei verið lýst yfir.Uppfært 11.01:Eftir því sem Vísir kemst næst var verið að skjóta af gasbyssum við fiskihjalla í Garði. Eru þær notaðar til að hræða fugla frá skreið sem þar er verið að þurrka. Uppfært 10:54:Samkvæmt heimildum er lögregluaðgerðinni lokið og von á tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum innan skamms. Uppfært 10:49:Búið er að opna Garðskagaveg frá Helguvík að Garði. Útgöngubann er í leikskólanum og grunnskólanum Garði vegna þess að byssumaður er talinn ganga laus á svæðinu en hann á að hafa sést við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll.Fréttastofa Ríkisútvarpsins segir skothvelli hafa heyrst nærri Garði. Fréttin verður uppfærð eftir því sem málinu framvindur. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra við golfskálann í Leiru við Hólmsvöll. Vísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Heyrðu hvellinn úr fuglafælunni sem olli útkalli sérsveitarinnar Lögreglan á Suðurnesjum var með mikinn viðbúnað á Garðvegi fyrr í dag vegna skothvella sem heyrðust frá skreiðarhjöllum. 15. mars 2016 17:00