88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Tómas Þór Þóraðrson skrifar 8. apríl 2016 14:00 Wes Morgan fagnar sigurmarkinu í síðasta leik. vísir/getty Leicester er heldur betur í góðum málum á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með sjö stiga forskot þegar sex umferðir eru eftir. Liðið vann fjórða 1-0 sigurinn í röð um síðustu helgi og þann fimmta í síðustu sex leikjum þegar fyrirliðinn Wes Morgan tryggði refunum sigur á Southampton á heimavelli. Tottenham er í öðru sæti deildarinnar með 62 stig en Arsenal er í þriðja sætinu með 58 stig, ellefu stigum á eftir Leicester en á leik til góða. Manchester City er svo í fjórða sæti með 54 stig og United 53 stig í fimmta sæti. ESPNFC hefur birt glæsilega tölfræðigrafík byggða á útreikningum SPI eftir hverja umferð síðustu vikur þar sem reiknað er út hvaða lið eru líklegust til að vinna titilinn.The chase for the Premier League title continues: https://t.co/X5yD31vd2xpic.twitter.com/dJbEHICyxV — ESPN FC (@ESPNFC) April 8, 2016 Eftir sigurinn á Southampton um síðustu helgi fór Leicester úr 77,9 prósentum í 88,2 prósent en það er auðvitað lang líklegasta liðið til að lyfta bikarnum í maí. Tottenham á 7,8 prósent möguleika á að verða Englandsmeistari úr þessu og Arsenal 3,8 prósent en Skytturnar virðast líklegar til að vinna restina af leikjunum sínum. Manchester City á 0,1 prósent möguleika á að verða meistari, samkvæmt SPI.Hér má sjá þessa tölfræðiúttekt en þar kemur fram að 44 prósent líkur eru á að Leicester vinni næsta leik gegn Sunderland. Bestu líkur liðsins á sigri eru gegn Swansea í lok apríl en þær minnstu gegn Chelsea á útivelli í lokaumferðinni. Leicester þarf tólf stig til þess að verða öruggur meistari. Einnig er farið yfir liðin sem gætu náð Meistaradeildarsæti en þar eru Norður-Lundúnarliðin Tottenham og Arsenal örugg með 98 og 96 prósent en Manchester City (61 prósent líkur) og Manchester United (35 prósent líkur) berjast um fjórða sætið. Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8. apríl 2016 08:12 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Messan: Chelsea vill ekki láta Ranieri fagna titli á þeirra heimavelli Leicester er með sjö stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og á sex leiki eftir en getur liðið orðið meistari? 5. apríl 2016 16:45 Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Með átján stigum meira en næsta lið í öllum deildarleikjum síðan 4. apríl 2015. 4. apríl 2016 16:45 Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Leicester er heldur betur í góðum málum á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með sjö stiga forskot þegar sex umferðir eru eftir. Liðið vann fjórða 1-0 sigurinn í röð um síðustu helgi og þann fimmta í síðustu sex leikjum þegar fyrirliðinn Wes Morgan tryggði refunum sigur á Southampton á heimavelli. Tottenham er í öðru sæti deildarinnar með 62 stig en Arsenal er í þriðja sætinu með 58 stig, ellefu stigum á eftir Leicester en á leik til góða. Manchester City er svo í fjórða sæti með 54 stig og United 53 stig í fimmta sæti. ESPNFC hefur birt glæsilega tölfræðigrafík byggða á útreikningum SPI eftir hverja umferð síðustu vikur þar sem reiknað er út hvaða lið eru líklegust til að vinna titilinn.The chase for the Premier League title continues: https://t.co/X5yD31vd2xpic.twitter.com/dJbEHICyxV — ESPN FC (@ESPNFC) April 8, 2016 Eftir sigurinn á Southampton um síðustu helgi fór Leicester úr 77,9 prósentum í 88,2 prósent en það er auðvitað lang líklegasta liðið til að lyfta bikarnum í maí. Tottenham á 7,8 prósent möguleika á að verða Englandsmeistari úr þessu og Arsenal 3,8 prósent en Skytturnar virðast líklegar til að vinna restina af leikjunum sínum. Manchester City á 0,1 prósent möguleika á að verða meistari, samkvæmt SPI.Hér má sjá þessa tölfræðiúttekt en þar kemur fram að 44 prósent líkur eru á að Leicester vinni næsta leik gegn Sunderland. Bestu líkur liðsins á sigri eru gegn Swansea í lok apríl en þær minnstu gegn Chelsea á útivelli í lokaumferðinni. Leicester þarf tólf stig til þess að verða öruggur meistari. Einnig er farið yfir liðin sem gætu náð Meistaradeildarsæti en þar eru Norður-Lundúnarliðin Tottenham og Arsenal örugg með 98 og 96 prósent en Manchester City (61 prósent líkur) og Manchester United (35 prósent líkur) berjast um fjórða sætið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8. apríl 2016 08:12 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Messan: Chelsea vill ekki láta Ranieri fagna titli á þeirra heimavelli Leicester er með sjö stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og á sex leiki eftir en getur liðið orðið meistari? 5. apríl 2016 16:45 Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Með átján stigum meira en næsta lið í öllum deildarleikjum síðan 4. apríl 2015. 4. apríl 2016 16:45 Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8. apríl 2016 08:12
Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00
Messan: Chelsea vill ekki láta Ranieri fagna titli á þeirra heimavelli Leicester er með sjö stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og á sex leiki eftir en getur liðið orðið meistari? 5. apríl 2016 16:45
Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Með átján stigum meira en næsta lið í öllum deildarleikjum síðan 4. apríl 2015. 4. apríl 2016 16:45
Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15