Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2016 16:45 Stuðningsmenn Leicester hafa upplifað ótrúlega tólf mánuði. Vísir/Getty Á þessum degi fyrir nákvæmlega ári síðan breyttist Leicester og byrjaði að vinna knattspyrnuleiki. Síðan þá hefur liðið ekki litið um öxl. Leicester trónir nú á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stiga forystu á Tottenham þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Fyrir réttu ári síðan var Leicester í botnsæti ensku deildarinnar og hafði ekki unnið deildarleik í tæpa þrjá mánuði. En þennan dag á síðasta ári vann Leicester 2-1 sigur á West Ham og markaði hann upphafið á ótrúlegum endaspretti liðsins það tímabilið. Leicester vann sjö af síðustu níu leikjum sínum það sem eftir lifði tímabils og endaði í fjórtánda sæti með 41 stig. 22 af þeim stigum komu í apríl og maí. Nigel Pearson bjargaði Leicester frá falli en samt var ákveðið að skipta um stjóra og var Claudio Ranieri ráðinn. Undir stjórn Ítalans hefur Leicester komið öllum á óvart og hvergi gefið eftir í toppbaráttunni frá fyrsta degi. Á þessu ári hefur Leicester spilað 41 leik og tapað aðeins fjórum - fyrir Chelsea, Liverpool og tvívegis fyrir Arsenal. En liðið hefur fengið 91 stig á þessum tólf mánuðum en næst þar á eftir eru Tottenham og Arsenal með 73 stig hvort. Manchester City fékk 72 stig, Chelsea og Manchester United 64 stig og Liverpool er svo í tíunda sæti með 53 stig. Með þessu áframhaldi gæti Leicester tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Old Trafford, heimavelli Manchester United, þann 1. maí. Þangað til mun Leicester spila við Sunderland, West Ham og Swansea en lærisveinar Ranieri leika svo gegn Everton og Chelsea í síðustu tveimur umferðunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
Á þessum degi fyrir nákvæmlega ári síðan breyttist Leicester og byrjaði að vinna knattspyrnuleiki. Síðan þá hefur liðið ekki litið um öxl. Leicester trónir nú á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stiga forystu á Tottenham þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Fyrir réttu ári síðan var Leicester í botnsæti ensku deildarinnar og hafði ekki unnið deildarleik í tæpa þrjá mánuði. En þennan dag á síðasta ári vann Leicester 2-1 sigur á West Ham og markaði hann upphafið á ótrúlegum endaspretti liðsins það tímabilið. Leicester vann sjö af síðustu níu leikjum sínum það sem eftir lifði tímabils og endaði í fjórtánda sæti með 41 stig. 22 af þeim stigum komu í apríl og maí. Nigel Pearson bjargaði Leicester frá falli en samt var ákveðið að skipta um stjóra og var Claudio Ranieri ráðinn. Undir stjórn Ítalans hefur Leicester komið öllum á óvart og hvergi gefið eftir í toppbaráttunni frá fyrsta degi. Á þessu ári hefur Leicester spilað 41 leik og tapað aðeins fjórum - fyrir Chelsea, Liverpool og tvívegis fyrir Arsenal. En liðið hefur fengið 91 stig á þessum tólf mánuðum en næst þar á eftir eru Tottenham og Arsenal með 73 stig hvort. Manchester City fékk 72 stig, Chelsea og Manchester United 64 stig og Liverpool er svo í tíunda sæti með 53 stig. Með þessu áframhaldi gæti Leicester tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Old Trafford, heimavelli Manchester United, þann 1. maí. Þangað til mun Leicester spila við Sunderland, West Ham og Swansea en lærisveinar Ranieri leika svo gegn Everton og Chelsea í síðustu tveimur umferðunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30
Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00
Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15