Ótrúlegir 12 mánuðir að baki hjá Leicester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2016 16:45 Stuðningsmenn Leicester hafa upplifað ótrúlega tólf mánuði. Vísir/Getty Á þessum degi fyrir nákvæmlega ári síðan breyttist Leicester og byrjaði að vinna knattspyrnuleiki. Síðan þá hefur liðið ekki litið um öxl. Leicester trónir nú á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stiga forystu á Tottenham þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Fyrir réttu ári síðan var Leicester í botnsæti ensku deildarinnar og hafði ekki unnið deildarleik í tæpa þrjá mánuði. En þennan dag á síðasta ári vann Leicester 2-1 sigur á West Ham og markaði hann upphafið á ótrúlegum endaspretti liðsins það tímabilið. Leicester vann sjö af síðustu níu leikjum sínum það sem eftir lifði tímabils og endaði í fjórtánda sæti með 41 stig. 22 af þeim stigum komu í apríl og maí. Nigel Pearson bjargaði Leicester frá falli en samt var ákveðið að skipta um stjóra og var Claudio Ranieri ráðinn. Undir stjórn Ítalans hefur Leicester komið öllum á óvart og hvergi gefið eftir í toppbaráttunni frá fyrsta degi. Á þessu ári hefur Leicester spilað 41 leik og tapað aðeins fjórum - fyrir Chelsea, Liverpool og tvívegis fyrir Arsenal. En liðið hefur fengið 91 stig á þessum tólf mánuðum en næst þar á eftir eru Tottenham og Arsenal með 73 stig hvort. Manchester City fékk 72 stig, Chelsea og Manchester United 64 stig og Liverpool er svo í tíunda sæti með 53 stig. Með þessu áframhaldi gæti Leicester tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Old Trafford, heimavelli Manchester United, þann 1. maí. Þangað til mun Leicester spila við Sunderland, West Ham og Swansea en lærisveinar Ranieri leika svo gegn Everton og Chelsea í síðustu tveimur umferðunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Á þessum degi fyrir nákvæmlega ári síðan breyttist Leicester og byrjaði að vinna knattspyrnuleiki. Síðan þá hefur liðið ekki litið um öxl. Leicester trónir nú á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stiga forystu á Tottenham þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Fyrir réttu ári síðan var Leicester í botnsæti ensku deildarinnar og hafði ekki unnið deildarleik í tæpa þrjá mánuði. En þennan dag á síðasta ári vann Leicester 2-1 sigur á West Ham og markaði hann upphafið á ótrúlegum endaspretti liðsins það tímabilið. Leicester vann sjö af síðustu níu leikjum sínum það sem eftir lifði tímabils og endaði í fjórtánda sæti með 41 stig. 22 af þeim stigum komu í apríl og maí. Nigel Pearson bjargaði Leicester frá falli en samt var ákveðið að skipta um stjóra og var Claudio Ranieri ráðinn. Undir stjórn Ítalans hefur Leicester komið öllum á óvart og hvergi gefið eftir í toppbaráttunni frá fyrsta degi. Á þessu ári hefur Leicester spilað 41 leik og tapað aðeins fjórum - fyrir Chelsea, Liverpool og tvívegis fyrir Arsenal. En liðið hefur fengið 91 stig á þessum tólf mánuðum en næst þar á eftir eru Tottenham og Arsenal með 73 stig hvort. Manchester City fékk 72 stig, Chelsea og Manchester United 64 stig og Liverpool er svo í tíunda sæti með 53 stig. Með þessu áframhaldi gæti Leicester tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Old Trafford, heimavelli Manchester United, þann 1. maí. Þangað til mun Leicester spila við Sunderland, West Ham og Swansea en lærisveinar Ranieri leika svo gegn Everton og Chelsea í síðustu tveimur umferðunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1. apríl 2016 22:30
Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3. apríl 2016 06:00
Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3. apríl 2016 14:15