Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 18:40 Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira