Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 15:42 Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30
Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“