Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 15:42 Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30
Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30