Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 11:00 Michael Phelps. Vísir/Getty Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Michael Phelps tilkynnti það í forsíðuviðtali við Sports Illustrated að hann væri hættur en sögulegum sundferli hans lauk þar með á Ólympíuleikunum í Ríó. Michael Phelps vann sex verðlaun þar af fimm gull (og eitt silfur) á Ólympíuleikunum í Ríó og bætti þar með enn frekar við metið sitt. Phelps endar ferilinn með 28 verðlaun á Ólympíuleikunum sem er met alveg eins og að hann á metið yfir flest gullverðlaun (23), flest gull í einstaklingsgreinum (13) og flest verðlaun í einstaklingsgreinum (16). Næst á eftir honum á listann yfir flest heildarverðlaun er sovéska fimleikakonan Larisa Latynina sem vann samtals átján verðlaun og níu gull. Þetta er reyndar í annað skiptið sem Michael Phelps tilkynnir að hann sé hættur. Hann hætti einnig eftir Ólympíuleikana í London en ákvað að snúa aftur fyrir leikana í Ríó. Með því sá hann nánast til þess að enginn mun komast nálægt því að bæta metin hans í næstu framtíð. Hér fyrir neðan má sjá myndir af honum frá umræddri myndatöku Sports Illustrated þar sem Michael Phelps mætti með öll verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Aþenu 2004, Ólympíuleikunum í Peking 2008, Ólympíuleikunum í London 2012 og Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Það er hægt að lesa kveðjuviðtal Michael Phelps hér.G.O.A.T.(via @SInow) pic.twitter.com/7uqSWAWrvQ— NBC Olympics (@NBCOlympics) December 20, 2016 ???????????????????? ??MICHAEL PHELPS?? ???????????? ??????????@SInow celebrates the GOAT https://t.co/cGkIckw0kj pic.twitter.com/VXVnVL7uM1— 120 Sports (@120Sports) December 20, 2016 Outtakes from @MichaelPhelps's @SInow cover shoot: https://t.co/0OMtuvNYE3 pic.twitter.com/vr6wcaSrmj— SI Olympics (@si_olympics) December 20, 2016 After cementing his legacy as the greatest Olympian ever, @MichaelPhelps tells @SITimLayden why he's retiring now https://t.co/CdIk0pefzL pic.twitter.com/Ey6PHGohGP— SI Olympics (@si_olympics) December 20, 2016 Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira
Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Michael Phelps tilkynnti það í forsíðuviðtali við Sports Illustrated að hann væri hættur en sögulegum sundferli hans lauk þar með á Ólympíuleikunum í Ríó. Michael Phelps vann sex verðlaun þar af fimm gull (og eitt silfur) á Ólympíuleikunum í Ríó og bætti þar með enn frekar við metið sitt. Phelps endar ferilinn með 28 verðlaun á Ólympíuleikunum sem er met alveg eins og að hann á metið yfir flest gullverðlaun (23), flest gull í einstaklingsgreinum (13) og flest verðlaun í einstaklingsgreinum (16). Næst á eftir honum á listann yfir flest heildarverðlaun er sovéska fimleikakonan Larisa Latynina sem vann samtals átján verðlaun og níu gull. Þetta er reyndar í annað skiptið sem Michael Phelps tilkynnir að hann sé hættur. Hann hætti einnig eftir Ólympíuleikana í London en ákvað að snúa aftur fyrir leikana í Ríó. Með því sá hann nánast til þess að enginn mun komast nálægt því að bæta metin hans í næstu framtíð. Hér fyrir neðan má sjá myndir af honum frá umræddri myndatöku Sports Illustrated þar sem Michael Phelps mætti með öll verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Aþenu 2004, Ólympíuleikunum í Peking 2008, Ólympíuleikunum í London 2012 og Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Það er hægt að lesa kveðjuviðtal Michael Phelps hér.G.O.A.T.(via @SInow) pic.twitter.com/7uqSWAWrvQ— NBC Olympics (@NBCOlympics) December 20, 2016 ???????????????????? ??MICHAEL PHELPS?? ???????????? ??????????@SInow celebrates the GOAT https://t.co/cGkIckw0kj pic.twitter.com/VXVnVL7uM1— 120 Sports (@120Sports) December 20, 2016 Outtakes from @MichaelPhelps's @SInow cover shoot: https://t.co/0OMtuvNYE3 pic.twitter.com/vr6wcaSrmj— SI Olympics (@si_olympics) December 20, 2016 After cementing his legacy as the greatest Olympian ever, @MichaelPhelps tells @SITimLayden why he's retiring now https://t.co/CdIk0pefzL pic.twitter.com/Ey6PHGohGP— SI Olympics (@si_olympics) December 20, 2016
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira