Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 10:30 Jenný Lára og Jóhann Ágúst á einni af fyrstu æfingunum á Elska. Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Jenný Lára Arnórsdóttir er annar tveggja leikenda á sviðinu og upphafsmaður að sýningunni því árið 2013 flutti hún forleik að þessu stykki. Nú hefur hún fengið til liðs við sig Jóhann Axel Ingólfsson leikara sem einnig sér um tónlistina, Agnesi Wild leikstjóra og Evu Björgu Harðardóttur búningahönnuð. „Þetta er eiginlega nýtt verk,“ segir Jenný Lára. „Skemmtilegt heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur.“ Hún segir leikhópinn hafa í sumar og haust hafa safnað saman raunverulegum ástarsögum para víða af Norðausturlandi. „Handritið er unnið orðrétt upp úr viðtölum sem tekin voru við pör og tónlist notuð til að magna sögurnar upp. Þetta er því sýning sem er sprottin upp úr okkar umhverfi á norðurhjara veraldar.“ Við sem vinnum í þessu erum öll trúlofuð eða gift og notum setningar úr okkar samböndum inn á milli. Okkur langar líka að fá setningar frá áhorfendum og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýningunni.“ Sýningar verða einungis á morgun og laugardag, 11. og 12. nóvember, og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. nóvember 2016. Menning Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Jenný Lára Arnórsdóttir er annar tveggja leikenda á sviðinu og upphafsmaður að sýningunni því árið 2013 flutti hún forleik að þessu stykki. Nú hefur hún fengið til liðs við sig Jóhann Axel Ingólfsson leikara sem einnig sér um tónlistina, Agnesi Wild leikstjóra og Evu Björgu Harðardóttur búningahönnuð. „Þetta er eiginlega nýtt verk,“ segir Jenný Lára. „Skemmtilegt heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur.“ Hún segir leikhópinn hafa í sumar og haust hafa safnað saman raunverulegum ástarsögum para víða af Norðausturlandi. „Handritið er unnið orðrétt upp úr viðtölum sem tekin voru við pör og tónlist notuð til að magna sögurnar upp. Þetta er því sýning sem er sprottin upp úr okkar umhverfi á norðurhjara veraldar.“ Við sem vinnum í þessu erum öll trúlofuð eða gift og notum setningar úr okkar samböndum inn á milli. Okkur langar líka að fá setningar frá áhorfendum og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýningunni.“ Sýningar verða einungis á morgun og laugardag, 11. og 12. nóvember, og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. nóvember 2016.
Menning Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira