Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 16:08 Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira