Sjáðu fyrstu stikluna úr Trainspotting 2 Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2016 10:34 Hér er komin fram stikla úr Trainspotting 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Þar má sjá alla karakterana úr fyrstu myndinni, Renton, Spud, Sick Boy, Begbie og Diane, hittast á ný en búið er að uppfæra ræðu Rentons þannig að hún passi við hversdagslega hluti í dag „Choose life, choose Facebook, Twitter, Instagram and hope that someone, somewhere cares.“ Irvine Welsh, handritshöfundur skáldsögunnar sem Trainspotting er byggð á, uppljóstraði nýverið að í þessari mynd flækjast aðalpersónurnar fjórar í heim kláms. Stikluna má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hér er komin fram stikla úr Trainspotting 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Þar má sjá alla karakterana úr fyrstu myndinni, Renton, Spud, Sick Boy, Begbie og Diane, hittast á ný en búið er að uppfæra ræðu Rentons þannig að hún passi við hversdagslega hluti í dag „Choose life, choose Facebook, Twitter, Instagram and hope that someone, somewhere cares.“ Irvine Welsh, handritshöfundur skáldsögunnar sem Trainspotting er byggð á, uppljóstraði nýverið að í þessari mynd flækjast aðalpersónurnar fjórar í heim kláms. Stikluna má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira