Oddviti Pírata í NA segir ólíklegt að flokkurinn nái inn í ríkisstjórn Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2016 00:45 Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu. Kosningar 2016 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu.
Kosningar 2016 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira