Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2016 11:31 Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Vísir/ernir Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01