Leaves endurvinnur lagið Breathe Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 17:23 Fimmtán ár eru liðin frá því að hljómsveitin Leaves gaf fyrst út lagið Breathe. Sú útgáfa hafði töluverð áhrif á líf Arnars Guðjónssonar og félaga hans í hljómsveitinni en sveitin náði á krafti lagsins strax athygli erlendra plötufyrirtækja. Stuttu síðar gerði Leaves sinn fyrsta útgáfusamning við erlent plötufyriræki en þeir áttu eftir að verða fleiri á ferli sveitarinnar. Í dag fagnar sveitin afmæli lagsins með því að gefa út splunkunýja útgáfu af því sem fáanleg verður á öllum helstu tónlistarveitum og á Youtube.Nýju útgáfuna má heyra hér fyrir ofan.Afslappaðri útgáfa„Þetta er fyrsta lagið sem ég samdi en hljómsveitin varð eiginlega til í framhaldinu á þessu lagi,“ segir Arnar. „Þetta lag setti svolítið tóninn um það sem ég fór svo að gera næstu árin sem fylgdu.“ Nýja útgáfan er nokkuð lágstemmdari en sú fyrri en nálgunin er þó nokkuð ólík gömlu útgáfunni. „Þessi er aðeins afslappaðri. Þegar ég bar þessa útgáfu saman við þá gömlu þá brá mér hvað hin var stressaðri. Það er misjafnt hvernig maður nálgast hlutina á hverjum tíma.“ Þetta er í þriðja skiptið sem Leaves hljóðritar þetta lag. Fyrsta útgáfan kom út sem smáskífa en svo var hljóðrituð önnur útgáfa fyrir fyrstu breiðskífu sveitarinnar erlendis. „Önnur ástæða fyrir því að ég vildi hljóðrita þetta lag aftur er að það er mjög erfitt að finna gömlu útgáfurnar á netinu. Þau eru ekki inn á Spotify og við eigum ekki réttindin á gömlu hljóðupptökunum. Við megum því ekki vera að dreifa þeim sjálfir. Þannig að núna er þá komin útgáfa sem við getum gert það við sem við viljum.“Von á meiru frá LeavesLeaves er enn starfandi þó lítið hafi farið fyrir hljómsveitinni síðustu mánuði. Í fyrra fór hljómsveitin í tónleikaferð um Kína og Arnar tekur ekki fyrir það að hljómsveitin spýti í lófana í kjölfar afmælisins. Arnar tekur heldur ekki fyrir að Leaves muni hljóðrita fleiri eldri lög upp á nýtt til þess að gera aðgengileg á netinu. Liðsmenn Leaves eru uppteknir við hina ýmsu hluti. Arnar er þessa daganna að stýra upptökum á nýrri breiðskífu Ham með því að vinna eigin sólóplötu. Hljómsveitin Náttfari, sem inniheldur einnig liðsmenn Leaves, er svo að undirbúa útgáfu nýrrar plötu.Eldri útgáfu lagsins Breathe má svo heyra hér fyrir neðan vilji menn gera samanburð. Tónlist Tengdar fréttir Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. 10. maí 2016 13:43 Gulli Briem fagnar plötunni Liberté Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október. 20. september 2016 10:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Fimmtán ár eru liðin frá því að hljómsveitin Leaves gaf fyrst út lagið Breathe. Sú útgáfa hafði töluverð áhrif á líf Arnars Guðjónssonar og félaga hans í hljómsveitinni en sveitin náði á krafti lagsins strax athygli erlendra plötufyrirtækja. Stuttu síðar gerði Leaves sinn fyrsta útgáfusamning við erlent plötufyriræki en þeir áttu eftir að verða fleiri á ferli sveitarinnar. Í dag fagnar sveitin afmæli lagsins með því að gefa út splunkunýja útgáfu af því sem fáanleg verður á öllum helstu tónlistarveitum og á Youtube.Nýju útgáfuna má heyra hér fyrir ofan.Afslappaðri útgáfa„Þetta er fyrsta lagið sem ég samdi en hljómsveitin varð eiginlega til í framhaldinu á þessu lagi,“ segir Arnar. „Þetta lag setti svolítið tóninn um það sem ég fór svo að gera næstu árin sem fylgdu.“ Nýja útgáfan er nokkuð lágstemmdari en sú fyrri en nálgunin er þó nokkuð ólík gömlu útgáfunni. „Þessi er aðeins afslappaðri. Þegar ég bar þessa útgáfu saman við þá gömlu þá brá mér hvað hin var stressaðri. Það er misjafnt hvernig maður nálgast hlutina á hverjum tíma.“ Þetta er í þriðja skiptið sem Leaves hljóðritar þetta lag. Fyrsta útgáfan kom út sem smáskífa en svo var hljóðrituð önnur útgáfa fyrir fyrstu breiðskífu sveitarinnar erlendis. „Önnur ástæða fyrir því að ég vildi hljóðrita þetta lag aftur er að það er mjög erfitt að finna gömlu útgáfurnar á netinu. Þau eru ekki inn á Spotify og við eigum ekki réttindin á gömlu hljóðupptökunum. Við megum því ekki vera að dreifa þeim sjálfir. Þannig að núna er þá komin útgáfa sem við getum gert það við sem við viljum.“Von á meiru frá LeavesLeaves er enn starfandi þó lítið hafi farið fyrir hljómsveitinni síðustu mánuði. Í fyrra fór hljómsveitin í tónleikaferð um Kína og Arnar tekur ekki fyrir það að hljómsveitin spýti í lófana í kjölfar afmælisins. Arnar tekur heldur ekki fyrir að Leaves muni hljóðrita fleiri eldri lög upp á nýtt til þess að gera aðgengileg á netinu. Liðsmenn Leaves eru uppteknir við hina ýmsu hluti. Arnar er þessa daganna að stýra upptökum á nýrri breiðskífu Ham með því að vinna eigin sólóplötu. Hljómsveitin Náttfari, sem inniheldur einnig liðsmenn Leaves, er svo að undirbúa útgáfu nýrrar plötu.Eldri útgáfu lagsins Breathe má svo heyra hér fyrir neðan vilji menn gera samanburð.
Tónlist Tengdar fréttir Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. 10. maí 2016 13:43 Gulli Briem fagnar plötunni Liberté Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október. 20. september 2016 10:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. 10. maí 2016 13:43
Gulli Briem fagnar plötunni Liberté Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október. 20. september 2016 10:00