Hitað upp fyrir Manchester-slaginn og alla leiki dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. september 2016 09:32 Jose Mourinho og Pep Guardiola eigast við í enn eina skiptið í dag en í þetta sinn mætast þeir í fyrsta skiptið sem knattspyrnustjórar liða í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester United og Manchester City hefst klukkan 11.30 í dag en bæði lið eru ósigruð á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Sjá einnig: Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Upphitun fyrir hádegisleikinn hefst klukkan 11.10 á Stöð 2 Sport en þar verða þeir Bjarni Guðjónsson og Jón Kaldal gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar. Í spilaranum hér fyrir ofan er hitað upp fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Manchester-slagurinn er þar í forgrunni. Sjá einnig: Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Sex leikir hefjast klukkan 14.00 og stórum degi í ensku úrvalsdeildinni lýkur er Liverpool tekur á móti Englandsmeisturum Leicester. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. 9. september 2016 17:00 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. 8. september 2016 10:00 Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. 9. september 2016 16:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Jose Mourinho og Pep Guardiola eigast við í enn eina skiptið í dag en í þetta sinn mætast þeir í fyrsta skiptið sem knattspyrnustjórar liða í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester United og Manchester City hefst klukkan 11.30 í dag en bæði lið eru ósigruð á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Sjá einnig: Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Upphitun fyrir hádegisleikinn hefst klukkan 11.10 á Stöð 2 Sport en þar verða þeir Bjarni Guðjónsson og Jón Kaldal gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar. Í spilaranum hér fyrir ofan er hitað upp fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Manchester-slagurinn er þar í forgrunni. Sjá einnig: Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Sex leikir hefjast klukkan 14.00 og stórum degi í ensku úrvalsdeildinni lýkur er Liverpool tekur á móti Englandsmeisturum Leicester.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. 9. september 2016 17:00 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30 Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. 8. september 2016 10:00 Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. 9. september 2016 16:30 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. 9. september 2016 17:00
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. 7. september 2016 10:30
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. 6. september 2016 14:45
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. 8. september 2016 11:30
Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. 8. september 2016 10:00
Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. 9. september 2016 16:30
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. 7. september 2016 15:00
Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 8. september 2016 13:00