Ozzy Osbourne leitar sér hjálpar vegna kynlífsfíknar Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 21:55 Ozzy og Sharon á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“ Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Ein sú fegursta komin á fast Lífið Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Rokkarinn Ozzy Osbourne sem er 67 ára gamall leitar sér nú aðstoðar vegna kynlífsfíknar. Hann viðurkennir að hafa átt í kynferðislegu sambandi við nokkrar konur síðastliðin ár sem hafi leitt til þess að eiginkona hans Sharon Osbourne hafi flutt út af heimili þeirra. Ozzy greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem hann gaf út í kjölfar viðtals sem People Magazine birti við hárgreiðslukonuna Michelle Pugh. Þar fullyrti hún að hafa átt í ástarsambandi við rokkarann síðastliðin fjögur ár. Hún sagði sambandið hafa verið alvarlegt en því neitar Ozzy alfarið. „Mér þykir það miður að ungfrú Pugh hafi tekið kynferðis samband okkar úr samhengi,“ sagði Ozzy meðal annars í tilkynningunni. Þar bað hann líka allar hinar konurnar sem hann hefur sofið hjá síðustu árin afsökunar á hegðun sinni. Ozzy sagðist hafa leitað sér hjálpar eftir að fjölmiðlar greindu frá framhjáhaldi hans og segist vera í meðferð vegna fíknar sinnar.Gift í 34 árSharon og Ozzy hafa verið gift frá árinu 1982 en hún hefur ekki enn sótt um lögskilnað þrátt fyrir hjúskaparbrotin. Í nýlegu viðtali í bandarískum spjallþætti sagðist Sharon ekki hafa hugmynd um hvort hjónabandi þeirra væri að ljúka eður ei. Af tilkynningu Ozzy að dæma lítur þó út fyrir að Sharon hafi fyrirgefið eiginmanni sínum því þar segir hann; „Ég þakka Guði fyrir þann stuðning sem mín stórkostlega eiginkona hefur sýnt mér.“
Tengdar fréttir Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Ein sú fegursta komin á fast Lífið Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30
Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004. 25. maí 2016 12:30