Innlent

Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Stöð 2 verður með aukafréttatíma í hádeginu. Í honum verður farið yfir forsetakosningarnar, niðurstöður úr kjördæmum og einnig verður kíkt í kaffi til nýs forseta.

Íslendingar gengu að kjörborðinu í gær og kusu sér nýjan forseta. Þegar upp var staðið var það Guðni Th. Jóhannesson sem hlaut flest atkvæði eða 39,1 prósent gildra atkvæða. Halla Tómasdóttir kom næst á eftir honum en um tíu prósent skildu þau að.

Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.