Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 23:45 Það er erfitt að vera einn frægasti knattspyrnumaður heims. Vísir/Getty Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Sjá meira
Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Sjá meira