„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Una Sighvatsdóttir skrifar 31. janúar 2016 20:30 Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“ Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“
Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00