„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Una Sighvatsdóttir skrifar 31. janúar 2016 20:30 Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“ Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Sjá meira
Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“
Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Sjá meira
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00