RATM-liðar stofna ofurgrúbbu ásamt röppurunum Chuck D og B-Real Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 18:01 "Hinir" þrír úr Rage Against the Machine nenna greinilega ekki að bíða endalaust eftir söngvaranum Zack de la Rocha. Vísir Tónlistarvefurinn NME fullyrðir að þrír fjórðu meðlima Rage Against the Machine séu við það að stofna nýja súpergrúbbu með röppurunum Chuck D úr Public Enemy og B-Real úr Cypress Hill. Nýja sveitin kemur líklegast til með að heita Prophets of rage en nú þegar hefur verið opnað vefsvæði fyrir sveitina. Þegar þetta er skrifað er þar aðeins að finna niðurtalningu sem virðist vera að telja niður að einhverju sem mun gerast eða birtast 30. maí næstkomandi. Nýja sveitin er því í raun Rage Against the Machine án söngvarans Zack de la Rocha sem vinnur þessa daganna að nýrri plötu ásamt rapparanum og upptökustjóranum El-P.Annað sinn sem "hinir" stofna nýja sveitÞetta verður nú ekki í fyrsta skiptið sem Tom Morello gítarleikari, Tim Commerford bassaleikari og Brad Wilk trommari stofna „nýja“ hljómsveit undir öðrum merkjum en Rage Against the Machine. Þeir störfuðu saman í nokkur ár undir nafninu Audioslave ásamt Chris Cornell eftir að De La Rocha yfirgaf fyrrum félaga sína. Hér fyrir neðan má sjá og heyra tónleika Rage Against the Machine í Kaplakrika á Íslandi sem fram fóru 6. júní 1993 í heild sinni. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Lífið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarvefurinn NME fullyrðir að þrír fjórðu meðlima Rage Against the Machine séu við það að stofna nýja súpergrúbbu með röppurunum Chuck D úr Public Enemy og B-Real úr Cypress Hill. Nýja sveitin kemur líklegast til með að heita Prophets of rage en nú þegar hefur verið opnað vefsvæði fyrir sveitina. Þegar þetta er skrifað er þar aðeins að finna niðurtalningu sem virðist vera að telja niður að einhverju sem mun gerast eða birtast 30. maí næstkomandi. Nýja sveitin er því í raun Rage Against the Machine án söngvarans Zack de la Rocha sem vinnur þessa daganna að nýrri plötu ásamt rapparanum og upptökustjóranum El-P.Annað sinn sem "hinir" stofna nýja sveitÞetta verður nú ekki í fyrsta skiptið sem Tom Morello gítarleikari, Tim Commerford bassaleikari og Brad Wilk trommari stofna „nýja“ hljómsveit undir öðrum merkjum en Rage Against the Machine. Þeir störfuðu saman í nokkur ár undir nafninu Audioslave ásamt Chris Cornell eftir að De La Rocha yfirgaf fyrrum félaga sína. Hér fyrir neðan má sjá og heyra tónleika Rage Against the Machine í Kaplakrika á Íslandi sem fram fóru 6. júní 1993 í heild sinni.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Lífið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira